Kæru lesendur og stuðningsfólk Fréttarinnar. Það gleður okkur mikið að greina frá því að eftir að við sendum út ákall þann 3. desember síðastliðinn, þá hafa bæst við þónokkrir áskrifendur og hvatningarskilaboðin hafa ekki látið á sér standa. Við erum virkilega hrærð og auðmjúk yfir þessum velvilja og stuðning. Ljóst er að Íslenska þjóðin telur Fréttina eiga fullt erindi á … Read More
Ertu með njósnara í vasanum?
Pulitzer-verðlaunablaðamaðurinn Ronan Farrow og kvikmyndagerðarmaðurinn Matthew O’Neill hafa kafað djúpt inn í heim hátæknieftirlits. Nýja HBO heimildarmynd þeirra Surveilled er nú fáanleg í streymi sem má finna hér. Farrow segist hafa fengið áhuga á efninu eftir að ísraelska njósnafyrirtækið Black Cube hafði uppi á honum vegna skýrslu um kynferðisofbeldi Hollywood-mógúlans Harvey Weinstein. Þrátt fyrir að Black Cube hafi notað „tiltölulega … Read More
Byrlunar- og símamálið í sænska útvarpinu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjölmiðlahneyksli skekur opinbera umræðu á Íslandi í mörg ár, segir í kynningu á sænskum útvarpsþætti á P1, sem frumfluttur var í gær. Sænski fréttamaðurinn Martina Pierrou vann þáttinn og kom til Íslands í maí í fyrra. Viðmælendur eru Þórður Snær Júlíusson, Helgi Seljan og Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands annars vegar og hins vegar Þórður Gunnarsson talsmaður Samherja. Þórður … Read More