Í mars síðastliðinn voru Alþjóðlegu translækningasamtökin, World Professional Association for Transgender Health eða WPATH, afhjúpuð sem skottulækningasamtök og samtök aðgerðasinna í málefnum transfólks. Í skjölum sem láku og voru birt á vef Environmental Progress varð öllum það ljóst að hérna væri á ferð samtök tilraunakuklara og aðgerðasinna í mismunandi tengslum við raunveruleikann. Á Íslandi voru fjórir meðlimir m.a. félagsráðgjafi hjá … Read More
Þingkosningar í Bretlandi: Konur grípa til varna
Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til almennra þingkosninga í landinu þann 4. júlí n.k. Samkvæmt skoðanakönnunum mun Íhaldsflokkurinn gjalda sögulegt afhroð. Talið er einna víst að Verkamannaflokkur Sir Keir Starmer muni hljóta yfirgnæfandi meirihluta þeirra 650 þingsæta sem keppst er um. Umbótaflokkur Nigel Farage mælist með sama fylgi og Íhaldsflokkurinn. Bretlandi er skipt upp í einmenningskjördæmi og hlýtur sá frambjóðandi … Read More
Danskt atvinnulíf slítur tengsl sín við Copenhagen Pride
Danska iðnaðarsambandið Dansk Industri hefur slitið tengsl sín við Hinsegin Daga Kaupmannahafnar eða Copenhagen Pride. Þetta gerist að mjög ígrunduðu máli að sögn Kinga Szabo Christensen, samskiptastjóra Dansk Industri. ,,Við slítum formleg tengsl okkar við Copenhagen Pride vegna þess að markmið hreyfingarinnar með inngildingu og fjölbreytilega er algjörlega í skugganum á öðrum verkefnum og markmiðum sem elur meira á sundrungu … Read More