Oleksiy Arestovich, forsetaráðgjafi Zelensky og eitt þekktasta andlit Úkraínustríðsins, tilkynnti um afsögn sína í dag. Frá þessu greindi m.a. Breska ríkisútvarpið. Afsögn hans kemur í framhaldinu af því að hann sagði í beinni útsendingu að sprenging sl. sunnudag, sem eyðilagði íbúðablokk í borginni Dnepropetrovsk (Dnipro) og 44 manns fórust, hafi verið vegna þess að loftvarnakerfi Úkraínu skaut niður eldflaug Rússa … Read More
Fylgdardömur mæta á vertíð í Davos
Mikil eftirspurn er eftir fylgdardömum á þeim fimm dögum sem fundur Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF) fer fram í Davos í Sviss. Frá því greinir meðal annars þýska dagblaðið Bild. „Fyrirmenni bóka fylgdardömur í hótelsvítur fyrir sig og sína,“ sagði framkvæmdastjóri fylgdarþjónustu við dagblaðið „20 Minuten“, greinir Bild frá. Bild hafði samband við fylgdardömu að nafni „Liana“, sem greindi frá því að hún … Read More
Davos ráðstefnan hófst í dag: Allt að fimm þúsund hermenn gæta gestanna
Að hámarki fimm þúsund hermenn gæta fyrirmenna sem heimsækja ársfund Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum, WEF) í Davos að þessu sinni, skv. heimasíðu svissneska hersins. Herinn stendur vörð um hluti, gestina og loftrýmið á svæðinu. Jafnframt styður herinn borgaraleg yfirvöld með skipulegum hætti. Klaus Schwab, stofnandi og skipuleggjandi Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Meira en 2.700 gestir höfðu boðað komu sína, sem er metþátttaka. … Read More