Greinin birtist á Krossgötur. Höfundur Þorsteinn Siglaugsson. Endurbirt með leyfi. Félagasamtökin Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, voru stofnuð af litlum en samheldnum hópi fólks sem ég tel nú meðal bestu vina minna. Við kynntumst í gegnum baráttu gegn þöggun og ritskoðun gagnvart þeim sem hafa lýst efasemdum um réttmæti margra þeirra aðgerða sem var … Read More
Hvítrússar gerast „píratar“ í óvinveittum ríkjum
Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands, traustir bandamenn Rússlands, hefur tímabundið lögleitt sjórán (e. piracy) hugverka frá „óvinveittum“ þjóðum. Frá því greinir meðal annarra Vice í gær. Lögin, sem eru dagsett 3. janúar á pravo.by — lagagátt Hvíta-Rússlands — voru samþykkt af stjórnvöldum í lok desember sl. og munu gilda til ársloka 2024. Þau leyfa sjórán á stafrænum vörum, þ.m.t. tölvuhugbúnaði, kvikmyndum og … Read More
„Óþverrabragð“: Sigmundur Davíð sakar ónefndan kennara í Verzló um hafa gengið of langt
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, sakar ónefndan kennara í Verzlunarskóla Íslands um „óþverrabragð“ á Facebook í kvöld. Tilefnið virðist vera mynd sem á að hafa birst af honum í kennslustund skólans, ásamt þjóðernisofstækismönnunum og fjöldamorðingjunum Adolf Hitler og Benito Mússólíní undir yfirskriftinni „Nokkrir merkir þjóðernissinnar“. Sigmundur segir meðal annars í færslunni, sem í heild sinni má … Read More