Danir með áhyggjur af frelsi fjölmiðla í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fréttaritari Danska ríkisútvarpsins í Rússlandi og Úkraínu, Matilde Kimer, er sökuð af úkraínskum yfirvöldum um að stunda rússneskan áróður og var blaðamannaleyfið hennar í Úkraínu afturkallað. Frá því greindi Danska ríkisútvarpið. Saga málsins er sú að í ágúst síðastliðnum var leyfið hennar afturkallað að beiðni úkraínsku öryggislögreglunnar SBU. Ástæðan á að vera gamlar facebook færslur af fagreikningi hennar með fréttaefni … Read More

Úkraínuher varpaði sprengjum á íbúa Donetsk í mestu árás síðan 2014

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið1 Comment

Borgin Donetsk varð fyrir mikilli sprengjuárás úkraínska hersins í nótt og í morgun. Frá því greina CNN, Reuters og rússneskir miðlar í dag. Fjörtíu flaugum úr Grad-eldflaugakerfum var skotið á nokkur hverfi í miðborginni um kl. 7 að staðartíma í morgun, en alls var 104 sprengjum skotið á Donetsk og þorpið Mayorsk frá miðnætti í gær. Myndband og mynd eru … Read More

Jólabækur: Leyniviðauki 4 eftir Óskar Magnússon

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erna Ýr Öldudóttir, Íslenskar bækur1 Comment

Ég þarf að fara oftar út að viðra mig á meðal fólks og lesa fleiri bækur. Því fór ég í bókaútgáfubjóð hjá Óskari Magnússyni, rithöfundi. Þar tók ég að mér að lesa og dæma hans nýjasta skáldverk um verjandann Stefán Bjarnason, Leyniviðauka 4. Þetta er reyndar fyrsta bókin eftir Óskar sem ég les, þannig get ég því miður ekki borið … Read More