„Forsætisráðherrann hefur náð því sem hann gat af fjármunum sem hann sendi til að hjálpa Úkraínu, og fyrir hann er ekkert meira upp úr embættinu að hafa. Hann náði sér í lífeyri, ekki einungis fyrir sjálfan sig, heldur einnig fyrir afkomendur sína“, er á meðal þess sem hinn litríki leiðtogi Tjétjeníu, Ramzan Kadyrov, sagði í tilefni af afsögn forsætisráðherra Bretlands, … Read More
Uppreisn almennings breiðist um heiminn
Þýdd grein eftir Ralph Schöllhammer, aðstoðarprófessor í hagfræði og stjórnvísindum við Webster háskólann í Vín. Greinin birtist í skoðanadálki Newsweek þann 7. júlí 2022: A Popular Uprising Against the Elites Has Gone Global Upprisa hinna vinnandi stétta gegn elítunni og gildum hennar stendur yfir – og fer sem eldur í sinu um heiminn. Andstaða mið- og lágstétta vex hratt gegn … Read More
Bretar brjálaðir út í Færeyinga yfir fiskveiðum Rússa
Breskir útgerðarmenn eru hneykslaðir á ákvörðun Færeyinga um að leyfa Rússum að veiða fisk á sameiginlegum hafsvæðum ríkjanna, segir í breska blaðinu The Express á mánudaginn. Færeyjar höfðu í nóvember í fyrra veitt Rússlandi kvóta upp á 75 þúsund tonn af kolmunna, á hafsvæði þar sem þeir deila veiðirétti með Bretlandi. Fimm togarar undir rússneskum fána lágu í síðustu viku … Read More