Kadyrov segir Johnson hætta í embætti með vasana fulla fjár frá Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudótir1 Comment

„Forsætisráðherrann hefur náð því sem hann gat af fjármunum sem hann sendi til að hjálpa Úkraínu, og fyrir hann er ekkert meira upp úr embættinu að hafa. Hann náði sér í lífeyri, ekki einungis fyrir sjálfan sig, heldur einnig fyrir afkomendur sína“, er á meðal þess sem hinn litríki leiðtogi Tjétjeníu, Ramzan Kadyrov, sagði í tilefni af afsögn forsætisráðherra Bretlands, … Read More

Uppreisn almennings breiðist um heiminn

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, SkoðunLeave a Comment

Þýdd grein eftir Ralph Schöllhammer, aðstoðarprófessor í hagfræði og stjórnvísindum við Webster háskólann í Vín. Greinin birtist í skoðanadálki Newsweek þann 7. júlí 2022: A Popular Uprising Against the Elites Has Gone Global Upprisa hinna vinnandi stétta gegn elítunni og gildum hennar stendur yfir – og fer sem eldur í sinu um heiminn. Andstaða mið- og lágstétta vex hratt gegn … Read More

Bretar brjálaðir út í Færeyinga yfir fiskveiðum Rússa

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

Breskir útgerðarmenn eru hneykslaðir á ákvörðun Færeyinga um að leyfa Rússum að veiða fisk á sameiginlegum hafsvæðum ríkjanna, segir í breska blaðinu The Express á mánudaginn. Færeyjar höfðu í nóvember í fyrra veitt Rússlandi kvóta upp á 75 þúsund tonn af kolmunna, á hafsvæði þar sem þeir deila veiðirétti með Bretlandi. Fimm togarar undir rússneskum fána lágu í síðustu viku … Read More