Ríkisstjóri Texas bannar skyldubólusetningar við COVID-19

frettinErlentLeave a Comment

Greg Abbott ríkisstjóri Texas, hefur gefið út framkvæmdatilskipun sem segir að enginn aðili í Texas geti neytt einstakling, þar með talið starfsmann eða neytanda, til að sýna fram á COVID-19 bólusetningu. Það á við um alla sem eru mótfallnir bólusetningunni af hvaða ástæðu sem er; af  persónulegum, trúarlegum, eða læknisfræðilegum ástæðum, þar með talið vegna fyrri sýkingar af COVID-19.   Framkvæmdatilskipunin fellur … Read More

Ung börn fengu Covid bóluefni í stað flensusprautu

frettinErlentLeave a Comment

Foreldrar í Indiana ríki í Bandaríkjunum sögðu frá því að fjögurra og fimm ára gömul börn þeirra hafi fyrir mistök fengið fullorðinsskammta af Covid bóluefni, í staðinn fyrir flensubóluefni. Atvikið átti sér stað í apóteki verslunarkeðjunnar Walgreens 4. október sl. Eftir bólusetninguna hringdi starfsmaður apóteksins í foreldrana til að upplýsa þau um mistökin. Bóluefnaskírteini barnanna sýndu sömuleiðis að börnin hefðu fengið … Read More

Mannfall og kostnaður við stríðið í Afganistan

frettinInnlendarLeave a Comment

Tæplega 20 ára stríði undir stjórn Bandaríkjanna í Afganistan er lokið og talibanar hafa tekið við stjórninni. Þetta er jafnframt lengsta stríð Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn áttu það til að gleyma stríðinu sem fékk töluvert minni athygli frá bandaríska þinginu en Víetnamstríðið. En dauðsföllin skipta tugum þúsunda. Og þar sem Bandaríkin tóku að láni mest af því fjármagni sem notað var til greiða fyrir … Read More