Elon Musk gæti orðið ráðgjafi næstu Bandaríkjastjórnar

Gústaf SkúlasonErlent, TrumpLeave a Comment

Elon Musk, eigandi X og stofnandi Tesla, hefur hefur orðið þekktur sem baráttumaður fyrir tjáningarfrelsi andspænis pólitískri rétthugsun. Nú er rætt um, að hann fái stöðu í bandarísku ríkisstjórninni, ef Donald Trump vinnur forsetakosningarnar í haust. Eftir að hann keypti Twitter (og breytti nafni þess í X) hefur Elon Musk, ríkasti maður heims, tekið skýra afstöðu gegn ritskoðun og pólitískri … Read More

ESB vill koma á herkvaðningu til að senda unga menn í sláturhús Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Að sögn Péter Szijjartó, utanríkisráðherra Ungverjalands, mun ESB reyna að tryggja að herskylda verði tekin upp í fleiri aðildarríkjum svo hægt sé að senda ungt fólk á vígvöllinn í hinu vonlausa Úkraínustríði. Gríðarlegt tap Úkraínu og erfiðleikar við að virkja eigin íbúa til hermennsku, þýðir að ESB snýr sér í auknum mæli að því að treysta á herskyldu ungra Evrópubúa … Read More

Forsetaviðtalið – Kominn tími til að gera Ísland að landi allra landsmanna

Gústaf SkúlasonInnlendar, KosningarLeave a Comment

Forsetaframbjóðandinn Eiríkur Ingi Jóhannsson tók vel í að koma í viðtal til Fréttarinnar til að ræða framboðið og ástand þjóðmála. Hann hefur í miklu að snúast síðustu vikuna fyrir kjördag. Eiríkur Ingi sker sig úr frá sumum frambjóðendum, þar sem hann hefur enga digra sjóði til að kaupa auglýsingar sem skerðir sýnileikann. Sjálfum finnst honum það ekki vera framgangur réttvísinnar … Read More