Fuglaflensa breiðist út – á að þvinga nýjum bóluefnum upp á almenning

Gústaf SkúlasonErlent, Fuglaflensa2 Comments

Í Bandaríkjunum hefur H5N1 veiran sýkt að minnsta kosti 36 mjólkurkúabú í níu mismunandi ríkjum. Að sögn yfirvalda eykur það áhættuna á útbreiðslu veirunnar yfir til manna. Ef það gerist, þá eru yfirvöld þegar tilbúin með tvær nýjar tegundir bóluefna sem hægt verður að bólusetja almenning með innan nokkurra vikna. Enn sem komið er eru engar vísbendingar um að H5N1 … Read More

Forsetaviðtalið: Höfum brýnni verkefni hér heima en að reyna að bjarga heiminum

Gústaf SkúlasonArnar Þór Jónsson, Innlendar, Kosningar2 Comments

Það er í mörgu að snúast hjá þeim sem hafa ákveðið að gefa kost á sér í framboð til forsetaembættis á Íslandi ár 2024. Fréttin.is náði tali af Arnari Þór Jónssyni fv. héraðsdómara laugardagsmorgun, en hann hefur fulla dagskrá og meira en það fram að kjördegi 1. júní.  Viðtalið má sjá hér að neðan. Margt bar á góma og eflaust … Read More

Algjört tap bíður Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Úkraína stendur frammi fyrir algjöru tapi í stríðinu gegn Rússlandi. Þetta skrifar blaðamaðurinn Seymour Hersh á Substack. Hersh bendir á, að Bandaríkin hafa eytt 175 milljörðum dollara í stríð sem er ómögulegt að vinna. Valkosturinn er að semja um frið. Seymour Hersh skrifar (í lauslegri þýðingu): „Á þeim árum sem Biden hefur gegnt embætti, þá hafa Bandaríkin eytt 175 milljörðum … Read More