Trúleysið eykst hjá ungum Finnum

Gústaf SkúlasonErlent, Trúmál1 Comment

Trúarbragðaskortur hefur tekið yfir sem almennur siður ungra Finna samkvæmt nýjustu æskukönnunum. Aðeins fimmtungur þeirra sem eru undir þrítugu telja sig vera trúaða í dag. Um 60% á aldrinum 15–29 ára segjast ekki vera trúaðir. Á sama tíma líta 22% á sig sem trúaða, þar af segir helmingur að þeir séu mjög trúaðir. Sex prósent segjast hafa andlega trú en … Read More

Sænska ríkisstjórnin sendir 100 milljarða sænskra kr til Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, Úkraínustríðið1 Comment

Sænska ríkisstjórnin með stuðningi Svíþjóðardemókrata hefur samþykkt að senda að minnsta kosti 100 milljarða sænskra króna til Úkraínu. Jafnframt eru engin „efri mörk“ sett fyrir fjáraustri sænskra skattgreiðenda til Úkraínu sem er í fyrirrúmi fyrir allt annað. 75 milljarðar sænskra króna fer í vopnakaup eða 25 milljarðar sænskra króna á ári á árunum 2024 til 2026. 25 milljarða sænskra króna … Read More

Musk efast um lýðræðið í Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Kjörtímabili Volodomyrs Zelenskí er í rauninni lokið. Úkraínuforseti segist sitja áfram og og vísar í herlög. Þann 21. maí lauk kjörtímabili Volodomyrs Zelenskí forseta Úkraínu. Hann tók við embætti forseta 20. maí 2019 og átti að gegna embættinu í fimm ár. Úkraínska stjórnin aflýsti hins vegar forsetakosningunum í ár sem áttu að fara fram í mars 2024 með vísan til … Read More