Um helgina héldu íhaldsmenn ráðstefnu föðurlandsvina í Madríd. Íhaldssamir flokkar komu saman fyrir komandi ESB–kosningar og margir þeirra með byr undir væng og vonast eftir góðum árangri. Santiago Abascal, leiðtogi Vox, hvatti til einingu gegn „sósíalískri sál glóbalismans“ og Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, hvatti „föðurlandsvini að taka yfir Brussel.” Yfir 11.000 manns sóttu ráðstefnuna, sem var skipulögð af spænska Vox. … Read More
Gagnrýndi forsætisráðherrafrúna – Spánn kallar sendiherra sinn í Argentínu heim
Andrúmsloftið á milli Spánar og Argentínu er vægast sagt stirt. Forseti Argentínu gagnrýndi eiginkonu spænska forsætisráðherrans og núna hefur ríkisstjórnin kallað sendiherra sinn heim frá Argentínu. Javier Milei, frelsisforseti Argentínu, talaði á fundi um glóbalismann og umskipti íbúa með innflytjendum í Madrid, höfuðborg Spánar. Í ræðu sinni gagnrýndi Milei harðlega sósíalísku forsætisráðherrahjónin Pedro Sánchez og eiginkonu hans Begoña Gómez. Spillta … Read More
Alþjóða afbrotadómstóllinn vill handtaka Benjamin Netanyahu
Alþjóða afbrotadómstóllinn, ICC, sækist eftir að gefa út opinbera handtökuskipun meðal annars á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, að því er CNN greinir frá. Alþjóða afbrotadómstóllinn fer fram á, að Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels og Yoav Gallant varnarmálaráðherra Ísraels verði handteknir fyrir röð afbrota að mati Karim Khan, aðalsaksóknara dómstólsins: „Útrýmingu, að svelta óbreytta borgara sem aðferð í stríði, þar á … Read More