Núverandi heimsskipulag með Bandaríkjunum í fararbroddi er í hættu ef Rússland vinnur stríðið í Úkraínu. Þetta segir einn af fremstu herforingjum hernaðarbandalagsins Nató, sem vill verja öllu kröftum í stríðsátökin í Úkraínu. Vestrænir lífshættir í hættu Nató hefur engin áform um að stuðla að friði í Úkraínu. Þess í stað vilja þeir setja í hærri gír „til að tryggja að … Read More
Kosningaloforðið: Burtu með ESB-fánann
Hvort land er hluti af ESB sést á ESB-fánanum á stjórnarbyggingum þess. Núna vilja ítalskir fullveldissinnar fjarlægja ESB-fánann af öllum opinberum byggingum landsins. Þjóðarflokkurinn Lega er í ríkisstjórnarsamstarfi á Ítalíu og er orðinn leiður á eilífri áminningu um ESB. Samkvæmt frétt Reuters, þá segir Claudio Borghi, einn af frambjóðendum flokksins til ESB-þingsins, að einungis eigi að leyfa ítalska fána fyrir … Read More
„Bretland verður að undirbúa sig að ganga úr WHO”
Brexit leiðtoginn Nigel Farage telur, að Bretar ættu frekar að yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO en að gefa stofnuninni vald til að þvinga landið til lokana í „faröldrum“ og kreppum framtíðarinnar. Farage telur að WHO sé „misheppnuð, dýr, ókjörin, óábyrg, yfirþjóðleg stofnun“ sem vill „keyra yfir“ þjóðríkin með því að stjórna heilbrigðisstefnu þeirra fram hjá lýðræðinu. Þurfum að vera viðbúin því að … Read More