Neysluvatn fæst í dag úr grunnvatni, vötnum og lækjum en á þurrum sumrin er hætta á að uppsprettur minnki vegna þurrka. Maria Takman hefur nýlega doktórerað hjá háskólanum í Lundi í listinni að breyta skólpi í drykkjarvatn. Von er á nýrri skipun frá ESB bráðlega í sama máli: Endurvinna það sem kemur úr klósettum manna svo hægt sé að skipa … Read More
Harari: Mannréttindi og þjóðir eru „skáldskapur“
„Mannréttindi” sem svo margir vestrænir stjórnmálamenn hafa verið að pæla í lengi, eru í raun ekki til heldur bara tilbúin skáldsaga. Það sama gildir um þjóðir, sagði ísraelski prófessorinn Yuval Harari í TedxTalks fyrir 9 árum síðan (sjá YouTube að neðan). Það er vert að rifja upp þessa kenningu prófessors Harari í dag. Hann er helsti hugmyndafræðingur glóbalismans og boðberi … Read More
Þúsundir mótmæltu Ísrael í Malmö í dag
Fyrir seinni undanúrslit Eurovision í kvöld 9. maí fóru fleiri þúsund manns í mótmælagöngu gegn Ísrael í miðborg Malmö. Gríðarlegur fjöldi lögreglumanna er í Malmö til að tryggja að allt fari vel fram og sagði fréttaritari sænska sjónvarpsins að hann hefði aldrei séð svo marga lögreglumenn saman á einum stað áður í Svíþjóð. Samkvæmt lögreglunni voru á milli 10-12 þúsund … Read More