Fólk verður að vakna – okkur er stjórnað af fasistum

Gústaf SkúlasonErlent, Fasismi, ÞöggunLeave a Comment

Vesturlönd hafa þegar snúið sér að fasisma, þar sem stjórnmálamennirnir starfa núna að hagsmunagæslu stórfyrirtækja. Það segir ESB-þingkonan Christine Anderson í viðtali við The Highwire. Eins og í Covid-faraldrinum taka stjórnmálamenn hagsmuni stórfyrirtækja fram yfir skjólstæðinga sína. Christine Anderson segir: „Það er afar mikilvægt að fólk vakni og fari að skilja hvað er í gangi. Fólk spyr mig alltaf, hvernig … Read More

Mörg kuldamet slegin í apríl

Gústaf SkúlasonHamfarahlýnun, Loftslagsmál, Leave a Comment

Þrátt fyrir hótun Sameinuðu þjóðanna um að við munum öll stikna í logum helvítis, þá er móðir náttúra ekkert að láta slíkt hafa áhrif á sig. Í Svíþjóð mældist aprílmánuður kaldari en venjulega á mið- og norðanverðu landinu. Í Norður Svíþjóð var kuldinn undir -30°C sem ekki hefur mælst í áratugum saman í apríl, samkvæmt tölum frá sænsku veðurstofunni SMHI. … Read More

Vesturlönd verða að velja hvort þau vilja stríð eða frið

Gústaf SkúlasonErlent, Stríð, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Rússar loka ekki dyrum fyrir viðræðum við Vesturlönd. En það verður að vera gagnkvæmar viðræður án hroka og undantekningarhyggju, sagði Vladimir Pútín þegar hann sór embættiseið sem forseti Rússlands í fimmta sinn. Á þriðjudaginn sór Vladimir Pútín embættiseið sem forseti Rússlands í fimmta sinn. Meðal gesta var bandaríski leikarinn Steven Seagal, sem kallaði Pútín „mesta leiðtoga heims“ og sagði að … Read More