Vesturlönd hafa þegar snúið sér að fasisma, þar sem stjórnmálamennirnir starfa núna að hagsmunagæslu stórfyrirtækja. Það segir ESB-þingkonan Christine Anderson í viðtali við The Highwire. Eins og í Covid-faraldrinum taka stjórnmálamenn hagsmuni stórfyrirtækja fram yfir skjólstæðinga sína. Christine Anderson segir: „Það er afar mikilvægt að fólk vakni og fari að skilja hvað er í gangi. Fólk spyr mig alltaf, hvernig … Read More
Mörg kuldamet slegin í apríl
Þrátt fyrir hótun Sameinuðu þjóðanna um að við munum öll stikna í logum helvítis, þá er móðir náttúra ekkert að láta slíkt hafa áhrif á sig. Í Svíþjóð mældist aprílmánuður kaldari en venjulega á mið- og norðanverðu landinu. Í Norður Svíþjóð var kuldinn undir -30°C sem ekki hefur mælst í áratugum saman í apríl, samkvæmt tölum frá sænsku veðurstofunni SMHI. … Read More
Vesturlönd verða að velja hvort þau vilja stríð eða frið
Rússar loka ekki dyrum fyrir viðræðum við Vesturlönd. En það verður að vera gagnkvæmar viðræður án hroka og undantekningarhyggju, sagði Vladimir Pútín þegar hann sór embættiseið sem forseti Rússlands í fimmta sinn. Á þriðjudaginn sór Vladimir Pútín embættiseið sem forseti Rússlands í fimmta sinn. Meðal gesta var bandaríski leikarinn Steven Seagal, sem kallaði Pútín „mesta leiðtoga heims“ og sagði að … Read More