Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti Arnar Þór Jónsson lögmaður, minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif þeirra á íslenskan rétt. Minnisblaðið var í framhaldi sent öllum alþingismönnum og öllum fjölmiðlum. „Grein sú sem hér birtist hefur að geyma stutta lýsingu á innihaldi minnisblaðsins og almenna umfjöllun um bakgrunn málsins, sem … Read More
Kannanir sýna meginstraumsmiðlana á fallandi fæti
Arnar Þór Jónsson lögmaður greinir frá því á moggablogginu að traust almennings til meginstraumsmiðla á Vesturlöndum, hefur verið í frjálsu falli síðustu ár. „Þetta kemur m.a. fram í könnunum þar sem spurt er hvort fólk telji fréttamiðla vera óháða gagnvart þrýstingi frá stjórnmálum og ríkisvaldi. Í Bretlandi og Bandaríkjunum gætir stöðugt vaxandi vantrausts til stóru fjölmiðlanna. Í leit að skýringum má … Read More
Lögmaður segir kynlífsfræðslubók ungra barna varða við hegningarlög
Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. dómari, segir að veruleg líkindi megi telja fyrir því að textar og myndir í svonefndu „fræðsluriti“ sem gefið var út á vegum Menntamálastofnunar og hefur jafnframt verið tekið til notkunar í vissum grunnskólum landsins, brjóti gegn gildandi barnaverndarlöggjöf landsins, þar með talið fyrrgreindum refsiákvæðum almennra hegningarlaga. Arnar segir að í ljósi þess, beri að … Read More