Lætur þú aðra hugsa fyrir þig?

frettinArnar Þór Jónsson, Pistlar1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður, vekur athygli á því á nýlegu bloggi sínu, að leiðarahöfundur Moggans greini frá því í dag að hinn vestræni heimur sé ,,í vandræðum út af hópi sem hefur tekið hann í bóndabeygju“ og fjallar svo um það hvernig örlítill minnihluti (0,2%) geti náð ,,slíkum tökum á opinberri umræðu að það sé hættulegt að halda fram augljósum … Read More

Stálhöndin strýkur þér um vangann

frettinArnar Þór JónssonLeave a Comment

Eftir Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmann: Íslendingar verða að geta gert greinarmun á klassísku frjálslyndi (sem ver málfrelsi) og gervifrjálslyndi / stjórnlyndi / valdboði / harðstjórn (sem boðar ritskoðun). Við megum ekki láta flauelshanska byrgja okkur sýn á stálhnefann sem hótar barsmíðum þeim sem ekki ganga í takt við fyrirskipun valdsins. Varla er það æðsta þrá fólks að afsala sér frelsi … Read More

Sýndarmennska elur af sér gervisamfélag – gervisamfélag leiðir fram gervistjórnmál

frettinArnar Þór Jónsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins:  „Laga­setn­ing Alþing­is lík­ist í aukn­um mæli leik­riti.“ Við lif­um á öld eft­ir­lík­ing­ar­inn­ar. Öld upp­gerðar. Öld sýnd­ar­mennsku. Við eig­um fáa sanna vini í raun­heim­um en þúsund­ir „vina“ í net­heim­um. Sam­fé­lags­miðlar eru and­fé­lags­leg­ur vett­vang­ur, sem mál­svar­ar lýðræðis hafa á síðustu árum notað til að grafa und­an mál­frelsi. Mennta­stofn­an­ir van­rækja gagn­rýna hugs­un. Þeir sem mest … Read More