Arnar Þór Jónsson lögmaður, vekur athygli á því á nýlegu bloggi sínu, að leiðarahöfundur Moggans greini frá því í dag að hinn vestræni heimur sé ,,í vandræðum út af hópi sem hefur tekið hann í bóndabeygju“ og fjallar svo um það hvernig örlítill minnihluti (0,2%) geti náð ,,slíkum tökum á opinberri umræðu að það sé hættulegt að halda fram augljósum … Read More
Stálhöndin strýkur þér um vangann
Eftir Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmann: Íslendingar verða að geta gert greinarmun á klassísku frjálslyndi (sem ver málfrelsi) og gervifrjálslyndi / stjórnlyndi / valdboði / harðstjórn (sem boðar ritskoðun). Við megum ekki láta flauelshanska byrgja okkur sýn á stálhnefann sem hótar barsmíðum þeim sem ekki ganga í takt við fyrirskipun valdsins. Varla er það æðsta þrá fólks að afsala sér frelsi … Read More
Sýndarmennska elur af sér gervisamfélag – gervisamfélag leiðir fram gervistjórnmál
Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins: „Lagasetning Alþingis líkist í auknum mæli leikriti.“ Við lifum á öld eftirlíkingarinnar. Öld uppgerðar. Öld sýndarmennsku. Við eigum fáa sanna vini í raunheimum en þúsundir „vina“ í netheimum. Samfélagsmiðlar eru andfélagslegur vettvangur, sem málsvarar lýðræðis hafa á síðustu árum notað til að grafa undan málfrelsi. Menntastofnanir vanrækja gagnrýna hugsun. Þeir sem mest … Read More