Nýtt stjórnarfar að fæðast sem byggist á hlýðni við yfirvöld

frettinArnar Þór Jónsson, Pistlar2 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir í bloggfærslu í dag að hér á landi sé að fæðast nýtt stjórnarfar þar sem áherslan er lögð á hlýðni við yfirvaldið frekar en sjálfræði einstaklinga og þjóða í stjórn sinna mála.  Lögmaðurinn bendir á að hlutverk stjórnmála sé að stýra þjóðarskútunni með farsælum hætti og „til að varast blindsker og strand … Read More

Lætur þú aðra hugsa fyrir þig?

frettinArnar Þór Jónsson, Pistlar1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður, vekur athygli á því á nýlegu bloggi sínu, að leiðarahöfundur Moggans greini frá því í dag að hinn vestræni heimur sé ,,í vandræðum út af hópi sem hefur tekið hann í bóndabeygju“ og fjallar svo um það hvernig örlítill minnihluti (0,2%) geti náð ,,slíkum tökum á opinberri umræðu að það sé hættulegt að halda fram augljósum … Read More

Stálhöndin strýkur þér um vangann

frettinArnar Þór JónssonLeave a Comment

Eftir Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmann: Íslendingar verða að geta gert greinarmun á klassísku frjálslyndi (sem ver málfrelsi) og gervifrjálslyndi / stjórnlyndi / valdboði / harðstjórn (sem boðar ritskoðun). Við megum ekki láta flauelshanska byrgja okkur sýn á stálhnefann sem hótar barsmíðum þeim sem ekki ganga í takt við fyrirskipun valdsins. Varla er það æðsta þrá fólks að afsala sér frelsi … Read More