Björn Bjarnason skrifar: „Ríkisstjórn Íslands kemst ekki upp með tvískinnunginn í orðalagi stjórnarsáttmálans, að láta eins og um framhald aðildarviðræðna sé að ræða. Ætlar stjórnin að bera umsóknina frá 2009 undir þjóðaratkvæði eða umsókn sem tekur mið af stöðu mála árið 2027?“ Utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hitti Maros Šefčovič sem stjórnar EES-málefnum í framkvæmdastjórn ESB á fundi í Brussel miðvikudaginn … Read More
Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
Björn Bjarnason skrifar: „Það er tímabært að sýna Íslendingum fulla hörku (e. play hardball) þar til þeir átta sig á að kínverskir fjármunir muni ekki vega upp á móti kostnaðinum við að stofna öryggi Norður-Atlantshafs og norðurslóða í hættu.“ Michael Rubin, sérfræðingur við bandarísku hugveituna American Enterprise Institute (AEI), birti 22. nóvember á vefsíðu National Security Journal grein undir fyrirsögninni: … Read More
Undirróður hvalavina
Björn Bjarnason skrifar: „Við framkvæmd frjálsra kosninga er um heim allan varað við erlendri undirróðursstarfsemi í pólitískum tilgangi.“ Enn einu sinni eru þjóðkunnir blaðamenn með stuðningi formanns Blaðamannafélags Íslands þátttakendur í samræmdri aðgerð í því skyni að koma pólitísku höggi á þá sem tengjast útgerð í landinu. Að þessu sinni er um næsta lygilega atburðarás að ræða sem lyktaði með … Read More