J.D. Vance: Í Evrópu ógnið þið ykkur sjálf meira en Rússar gera – ræða Vance í heild

frettinBjörn Bjarnason, ErlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, flutti ræðu á öryggisráðstefnunni í München föstudaginn 14. febrúar án þess að minnast einu orði á stríðið í Úkraínu eða hernaðarógn frá Rússlandi. Að mati varaforsetans stafar mesta hættan í Evrópu frá Evrópuríkjunum sjálfum og stjórnarháttum þeirra. Hann gagnrýndi meðal annars a.m.k. tvisvar sinnum að forsetakosningar hefðu verið ógiltar í Rúmeníu vegna erlendrar … Read More

Kvöldverður án Kristrúnar

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Var Kristrúnu Frostadóttur ekki boðið til þessa óformlega samráðsfundar norrænna forystumanna? Eða þáði hún ekki boðið? Það er áhyggjuefni hvert sem svarið við þessum spurningum er. Það þykir sérstaklega fréttnæmt að Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana skyldi segja frá því á Facebook hverjum hún bauð til kvöldverðar á heimili sínu sunnudaginn 26. janúar. Gestir hennar voru Alexander Stubb … Read More

Loðin stækkunarsvör ESB

frettinBjörn Bjarnason, Evrópusambandið, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Ríkisstjórn Íslands kemst ekki upp með tvískinnunginn í orðalagi stjórnarsáttmálans, að láta eins og um framhald aðildarviðræðna sé að ræða. Ætlar stjórnin að bera umsóknina frá 2009 undir þjóðaratkvæði eða umsókn sem tekur mið af stöðu mála árið 2027?“ Utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hitti Maros Šefčovič sem stjórnar EES-málefnum í framkvæmdastjórn ESB á fundi í Brussel miðvikudaginn … Read More