Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Það er tímabært að sýna Íslendingum fulla hörku (e. play hardball) þar til þeir átta sig á að kínverskir fjármunir muni ekki vega upp á móti kostnaðinum við að stofna öryggi Norður-Atlantshafs og norðurslóða í hættu.“ Michael Rubin, sérfræðingur við bandarísku hugveituna American Enterprise Institute (AEI), birti 22. nóvember á vefsíðu National Security Journal grein undir fyrirsögninni: … Read More

Undirróður hvalavina

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Við framkvæmd frjálsra kosninga er um heim allan varað við erlendri undirróðursstarfsemi í pólitískum tilgangi.“ Enn einu sinni eru þjóðkunnir blaðamenn með stuðningi formanns Blaðamannafélags Íslands þátttakendur í samræmdri aðgerð í því skyni að koma pólitísku höggi á þá sem tengjast útgerð í landinu. Að þessu sinni er um næsta lygilega atburðarás að ræða sem lyktaði með … Read More

Upp komast svik um síðir

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Nú hefur nýja Samfylkingin hins vegar tækifæri til að reka af flokknum slyðruorðið og sýna í verki að þeir sem standa á þennan hátt að samkomulagi um eignir ríkisins njóti ekki stuðnings flokksforystunnar.“  Nýja Samfylkingin lætur eins og með þeim berist ferskur andi inn í stjórnmálalífið. Henni megi treysta betur en öðrum til að halda spillingaröflum í … Read More