Björn Bjarnason skrifar: Þess gætir um of að talsmenn opinna landamæra komist upp með að hafa íslensk lög að engu. Þetta á til dæmis við um samtökin Solaris sem segjast nú hafa safnað 60 milljónum króna. Í Morgunblaðinu í dag (11. mars) er greint frá því að á aðalfundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, hafi laugardaginn 9. mars verið samþykktar … Read More
Að vinna gegn sjálfum sér
Björn Bjarnason skrifar: Leiðin til að ná árangri er ekki að tala flokkinn niður heldur hvetja til svo mikils stuðnings við hann að tekið sé meira tillit til stefnu hans. Óttar Guðmundsson læknir er glöggur greinandi á strauma í þjóðfélagsumræðunum. Hann fjallar í vikulegum pistli sínum í dag (9. mars) um pólitíska ólund. Í upphafi minnist Óttar á mikla óeiningu … Read More
Vébönd alþingis rofin
Björn Bjarnason skrifar: Með orðinu vébönd er átt við bönd kringum helgan stað þar sem dómari átti sitt sæti og réttur var haldinn. Í Egils sögu er véböndum á Gulaþingi í Noregi lýst þannig (57. kafli): „En þar er dómurinn var settur var völlur sléttur og settar niður heslistengur í völlinn í hring en lögð um utan snæri umhverfis. Voru … Read More