Lygar í útlendingamálum

frettinBjörn Bjarnason, Hælisleitendur, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þegar rætt er um útlendingamál hér blasir við að þeir sem vilja viðhalda óbreyttu ástandi hika ekki við að fara með rangt mál, hinir sem fikra sig frá stuðningi við stefnu öfgasamtakanna No Borders – Engin landamæri – gera það með svívirðingum í garð Sjálfstæðisflokksins. Þetta á ekki síst við um samfylkingarfólkið sem tekst nú á um … Read More

Óskráð söfnun Solaris

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Hverjum þeim aðila, er að fjársöfnun stendur, á einnig að vera það ljúft að sýna allt á hreinu…“ Lög um opinberar fjársafnanir eru frá 1977. Helgi F. Seljan, þingmaður Alþýðubandalagsins, flutti frumvarpið í október 1976 og varð það að lögum í mars 1977. Tók Helgi fram að engin sérstök ástæða til tortryggni lægi að baki frumvarps síns. … Read More

Samfylking í sárum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í hlaðvarpsþættinum Ein pæling sem Þórarinn Hjartarson stýrir og settur var í loftið 10. febrúar og vefsíðan Viljinn vakti athygli á 13. febrúar boðar Kristrún Frostadóttir stefnubreytingu hjá Samfylkingunni í útlendingamálum, sambærilega og hún gerði á sínum tíma í ESB-aðildarmálinu og stjórnarskrármálinu. Í nafni raunsæis og skynsemi hafnar hún einhliða samþykktri útlendingastefnu flokksins. Hér hefur oftar en … Read More