Björn Bjarnason skrifar: Frá Danmörku berast fréttir um að ákæruvaldið þar sitji ekki auðum höndum vegna mótmæla málsvara Hamas-liða. Hér hafa mörg þung orð verið látin falla á opinberum vettvangi til stuðnings hermdarverkum Hamas-liða í Ísrael 7. október og til fordæmingar á Ísraelum. Ekki hafa verið neinar fréttir um að ákæruvaldið hafi látið sig öfgafulla framgöngu í þágu Hamas nokkru … Read More
„Látum náttúruna njóta vafans“
Björn Bjarnason skrifar: Á það var bent á Facebook að slagorðið Látum náttúruna njóta vafans fengi á sig annan blæ þegar staðið væri frammi fyrir skorti á heitu vatni og rafmagni í Reykjanesbæ og Suðurnesjum. Þeir sem helst nota þetta slagorð starfa undir merkjum samtakanna Landverndar. Þegar framkvæmdastjóri þeirra var spurð að því á dögunum hvað henni þætti um áform … Read More
Hervæðing norræns samstarfs
Björn Bjarnason skrifar: Á vettvangi Norðurlandaráðs gerist sama og annars staðar þar sem varnar- og öryggismál eru á dagskrá, þau móta mjög pólitískar umræður þeirra sem hafa á þeim þekkingu og bera á þeim ábyrgð. Rætt var um málefni Norðurlandaráðs á alþingi 1. febrúar og þar sagði þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Bryndís Haraldsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, frá því að sumarið 2023 hefðu … Read More