Björn Bjarnason skrifar: Hér er mótmælt og sótt með offorsi að utanríkisráðherra í fréttatímum sjónvarpsstöðvanna með kröfum um að íslensk stjórnvöld sæki Palestínumenn sem eru gíslar Hamas á Gaza. Fréttir herma að þriðjudaginn 6. febrúar hafi Hamas svarað tillögum frá fulltrúum Bandaríkjanna, Ísraels, Katar og Egyptalands um vopnahlé á Gaza. Talið er í dag 7. febrúar ræði Antony Blinken, utanríkisráðherra … Read More
Dagskrárstjóri hafnar siðareglum
Björn Bjarnason skrifar: „Siðareglur þessar fela í sér viðmið um hátterni starfsfólks Ríkisútvarpsins,“ segir í upphafi siðareglna ríkisútvarpsins (RÚV) sem útvarpsstjóri setti 13. júní 2022. Tilgangur reglnanna er að efla fagleg vinnubrögð og auka traust á starfsemi RÚV. Lögum samkvæmt ber RÚV „að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi“. Starfsfólk skal rækja störf sín … Read More
Stefnuþögn nýju Samfylkingarinnar
Björn Bjarnason skrifar: Talaði Oddný fyrir sína hönd eða Samfylkingarinnar í þessum umræðum? Þögn forystu nýju Samfylkingarinnar í brýnum úrlausnarmálum er hrópandi. Sigling Samfylkingarinnar á toppi skoðanakannana heldur áfram. Á hinn bóginn verður æ óljósara fyrir hvað flokkurinn stendur. Stór stefnumál hverfa með gamla flokksmerkinu og flokksnafninu. Hvað kemur í staðinn? Samfylkingin lítur á sig sem ráðandi afl í borgarstjórn … Read More