Björn Bjarnason skrifar: Það er til marks um öfugþróun í skólakerfinu að nú er upplýsingum um útkomu PISA-könnunarinnar í einstökum skólum haldið leyndum fyrir stjórnendum skólanna og foreldrum Ekkert ríki OECD lækkar jafn mikið milli PISA-kannana 2018 og 2022 og Ísland. Í könnuninni er mæld hæfni 15 ára grunnskólanemenda í lesskilningi, stærðfræðilæsi og náttúruvísindum. Ísland er lægst Norðurlandanna og nálgast … Read More
Enn eitt Pisa-áfallið
Björn Bjarnason skrifar: Líklegt er að skýringa sé frekar að leita í innri starfi skóla og þeirri staðreynd að íslenskir nemendur á þessum aldri fá ekki næga þjálfun í að taka próf. Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) í París stendur að verkefni undir enska heitinu The Programme for International Student Assessment (PISA). Verkefnið var samþykkt árið 1997 og fyrst hrundið í … Read More
Kissinger kvaddur
Björn Bjarnason skrifar: Oftar en einu sinni hlustaði ég á Kissinger flytja ræður eða taka til máls í pallborðsumræðum, dimmri röddu á ensku með bæverskum hreim sem aldrei hvarf. Henry Kissinger, fyrrv. utanríkisráðherra Bandaríkjanna, andaðist 100 ára að aldri miðvikudaginn 29. nóvember 2023 á heimili sínu í Kent í Connecticutríki í Bandaríkjunum. Hann fæddist árið 1923 í Bæjaralandi í Suður-Þýskalandi … Read More