Engin afsökun frá Kristrúnu

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Nú óttast Kristrún að Dagur skyggi á sig í fyrstu kosningabaráttunni undir hennar stjórn. Hún hefur sett hann „på plads“ þar sem hann samþykkir að dúsa án afsökunar frá henni fram yfir kosningar. Á ruv.is segir í dag, 29. október, í fyrirsögn á samtali við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar að það sé „óheppilegt“ að einkaskilboð hennar til … Read More

Þingrofsfundur

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Ef til vill dregst til jóla að þing komi saman. Verður að búa þannig um hnúta að gangverk samfélagsins sem sækir afl í ríkissjóð stöðvist ekki um áramótin.“ Þingfundur hófst klukkan 10.30 í dag (17. október) og lauk klukkan 11.09. Þar las Bjarni Benediktsson forsætisráðherra forsetabréf um þingrof og kosningar 30. nóvember. Þingmenn halda umboði sínu fram … Read More

Baktjaldamakk í Efstaleiti

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Stefán skuldar auðvitað engum skýringar á því hvers vegna hann boðaði brotthvarf sitt fyrir ári en vill nú sitja áfram. Var hann hvattur til þess? Á ruv.is segir að morgni fimmtudagsins 10. október: „Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur greint stjórn Ríkisútvarpsins frá því að hann vilji gegna starfinu áfram þegar núverandi ráðningartímabili lýkur á næsta ári. Þetta kemur … Read More