Bjarni úr fjármálaráðuneytinu – „stór tíðindi í íslenskum stjórnmálum“

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Þetta eru stór tíðindi í íslenskum stjórnmálum sem marka þáttaskil fyrir ríkisstjórnina hvort sem Bjarni hverfur úr henni eða ekki.“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti á blaðamannafundi kl. 10.30 að morgni þriðjudagsins 10. október að hann segði af sér sem fjármála- og efnahagsráðherra. Hann hefur gegnt embættinu frá 23. maí 2013 fyrir utan mánuðina 11. janúar til … Read More

Innrás í Ísrael: einhliða innrás Hamas-hryðjuverkamanna

frettinBjörn Bjarnason, Erlent4 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Ísraelar verða ekki sakaðir um að hafa kveikt þetta ófriðarbál. Um er að ræða einhliða innrás Hamas-hryðjuverkamanna. Ísraelsk stjórnvöld segja að Hamas-hryðjuverkamenn á Gaza-svæðinu hafi skotið um 2.500 flugskeytum á Ísrael aðfaranótt laugardagsins 7. október. Hamas-liðar segja sjálfir að flaugarnar hafi verið um 7.000 og þeir sendu menn sína á landi, sjó og í lofti inn í … Read More

Krónunni líkt við kýli

frettinBjörn Bjarnason, Fjármál, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þorgerður Katrín talar fyrir sjónarmiði þeirra sem horfast ekki í augu við vanda líðandi stundar heldur kjósa að tala um allt annað. Atvinnuleysi var 3,3% í ágúst sem er enn til marks um mikil umsvif í íslenska þjóðarbúinu, undirrót verðbólgunnar. Margvíslegar ráðstafanir eru gerðar til að hægja á hagvextinum og þar vega vaxtahækkanir seðlabankans þyngst. Talið er … Read More