Píratar og pólitísk hræsni

frettinBjörn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Menn geta rétt ímyndað sér ramakvein þingmanna leyndarhyggjuflokkanna í borgarstjórn ef sambærileg andstaða gegn gagnsæi ríkti í þinghúsinu og nú í ráðhúsinu. Á alþingi standa þingmenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar og kalla á skýrslur, rannsóknir og lögfræðiálit til að upplýsa allt er varðar ráðstöfun opinbers fjár, sölu banka eða uppgjör vegna ÍL-sjóðs. Skýrslur eru unnar og álit … Read More

ÍL-sjóðurinn og lögfræðiálitin

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Fjármálaráðherra hefur jafnframt minnt þingmenn hvað eftir annað á að hann hafi ekkert þingmál lagt fram ÍL-sjóðinn enda sé það enn á athugunarstigi. Nú þegar ljóst er að upphlaupið vegna sölu 22,5% hlutar ríkissjóðs í Íslandsbanka 22. mars 2022 er orðið að engu hjá stjórnarandstöðunni og hún græðir ekki neitt á að jagast í Bjarna Benediktssyni, fjármála- … Read More

Píratar brutu starfsreglur

frettinAlþingi, Björn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Staðfest er að fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis (SEN), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, braut starfsreglur alþingis sunnudaginn 13. nóvember 2022 þegar hún sendi úttektarskýrslu ríkisendurskoðunar á sölu 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 til annarra þingmanna Pírata. Skýrslunni var dreift síðdegis þennan sunnudag til nefndarmanna í SEN og skyldi farið með hana sem … Read More