Dagskrárvald í þágu hugsjóna

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hér skulu nefnd tvö nýleg dæmi um það þegar forystumenn Sjálfstæðisflokksins taka dagskrárvaldið í sínar hendur og breyta „umræðunni“. Lesandi þessarar síðu sagði í nýlegu bréfi að á menntaskólaárum sínum hefði hann staðið fyrir fundi með Geir Hallgrímssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins. Bauð hann samnemendum sínum í MH á fundinn sem reyndist vel sóttur. Óttaðist fundarboðandi að sótt yrði … Read More

Mannréttindastjóri í íbúaráði

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þess skal getið að þöggunina í borgarstjórn og borgarráði rökstuddi meirihlutinn með því að umræður yrðu til þess að varpa sök á starfsmenn mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu. Hér var sagt frá því mánudaginn 26. júní að meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur vildi hvorki leyfa umræður í borgarstjórn né bókun á borgarráðsfundi um atvik sem var á fundi í íbúaráði Laugardals … Read More

Forherðing í Íslandsbanka

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Eftir allt sem á undan er gengið í íslensku banka- og fjármálakerfi er dapurlegt að hugarfarið sem birtist í þessum dæmum þrífist enn innan íslensks banka. Forherðing er orð sem kemur í hugann þegar farið er yfir fréttir um hvernig starfsmenn Íslands banka stóðu að sölu 22,5% hlutabréfa í bankanum 22. mars 2022. Orðið lýsir því að … Read More