Björn Bjarnason skrifar: Miklar umræður eru nú í Svíþjóð og Danmörku um hvernig bregðast eigi við pólitískum þrýstingi frá samtökum múslímalanda, sem telja vegið að heilögum spámanni sínum og trúarbrögðum með niðurlægingu á Kóraninum á opinberum vettvangi þegar helgiritið er brennt eða rifið í tætlur. Ný bók eftir færeyska fræðimanninn Heini í Skorini, Kampen om ytringsfriheden – Religion, politik og … Read More
Aktívistar gegn útlendingalögum
Björn Bjarnason skrifar: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lagst er á árarnar við að skapa ranghugmyndir í viðleitni til að brjóta lög um málefni útlendinga á bak aftur. Dómsmálaráðuneytið sendi frá sér tímabæra greinargerð mánudaginn 14. ágúst vegna umræðna í fjölmiðlum um málefni hælisleitenda sem dveljast hér ólöglega eftir að stjórnvöld hafa margskoðað mál þeirra án þess að … Read More
Ríkisstjórnin er ekki á förum
Björn Bjarnason skrifar: Hvað sem þessu líður standa ráðherrar og stjórnarflokkarnir alltaf frammi fyrir nýjum atvikum og úrlausnarefnum. Þeir standa einnig frammi fyrir fjölmiðlamönnum sem spyrja og tala eins og þeir séu fæddir í gær. Eftir ríkisstjórnarfund í gær (11. ágúst) er ljóst að ekkert fararsnið er á ráðherrunum. Unnið er að gerð fjárlaga fyrir árið 2024 og lagt er … Read More