Stjórnleysi útlendingamála

frettinBjörn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Ætla mætti af tregðu þingmanna til að breyta útlendingalöggjöfinni í takt við það sem er annars staðar að hér væri allt í himnalagi í þessum málaflokki. Á vefsíðunni vardberg.is birtist í gær (19. janúar) útdráttur úr viðtali við Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Dana og fyrrverandi forsætisráðherra, eftir samtal hans við Tobias Billström, utanríkisráðherra Svía. Ráðherrarnir ræddu utanríkis- … Read More

Fishrot hneykslið í Namibíu

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Að kalla Fishrot hneykslið Samherjamálið er rangnefni sé ætlunin að lýsa því sem gerist fyrir dómstólum í Namibíu en er réttnefni vegna umfjöllunar í fréttum hér. Yfir lykilblaðamönnum Stundarinnar og Kjarnans hvílir sameiginlegur skuggi lögreglurannsóknar, einn angi Samherjamálsins svonefnda. Það má rekja til umfjöllunar í þættinum Kveik í ríkissjónvarpinu 12. nóvember 2019. Skuggi rannsóknarinnar nær því einnig … Read More

Píratar og pólitísk hræsni

frettinBjörn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Menn geta rétt ímyndað sér ramakvein þingmanna leyndarhyggjuflokkanna í borgarstjórn ef sambærileg andstaða gegn gagnsæi ríkti í þinghúsinu og nú í ráðhúsinu. Á alþingi standa þingmenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar og kalla á skýrslur, rannsóknir og lögfræðiálit til að upplýsa allt er varðar ráðstöfun opinbers fjár, sölu banka eða uppgjör vegna ÍL-sjóðs. Skýrslur eru unnar og álit … Read More