Heimsmet í fjölda flugferða

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Talan frá 6. júlí 2023 sýnir að flugvélar á lofti þann dag voru 14.000 fleiri en síðan hafði áður verið mest sýnt. Nýtt heimsmet var sett fimmtudaginn 6. júlí 2023, þá voru fleiri „almennar“ flugvélar á lofti á einum og sama deginum en nokkru sinni fyrr, 134.386 vélar, stundum þann dag voru rúmlega 20.000 á lofti samtímans. … Read More

Reiðarslag fyrir BBC

frettinBjörn Bjarnason, ErlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hér skal engu spáð um hver verður endapunktur þessa máls. Sumir telja að það kunni að verða eitt stærsta meiðyrðamál sögunnar. Áhorfendur BBC News sjónvarpsstöðvarinnar sem sést í myndlykli Símans urðu miðvikudaginn 12. júlí vitni að því hvernig frétt sem snerti starfsmann stöðvarinnar sjálfrar ýtti öllu öðru efni til hliðar í langan tíma. Í fjóra daga hafði … Read More

Þriðja Reykjanesgos á 28 mánuðum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent2 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Prófessor Magnús Tumi Guðmundsson lýsti fyrsta gosinu við upphaf þess sem „ræfli“ og þetta gos sagði hann vera „töluvert“ við fyrstu sýn. Þriðja eldgosið á Reykjanesi síðan í mars 2021 hófst við Litla Hrút síðdegis mánudaginn 10. júlí 2023. Fyrsta gosið var í sex mánuði frá 19. mars 2021 við Fagradalsfjall, annað gosið var í 18 daga … Read More