Roald Dahl og afneitun veruleikans

frettinBókmenntir, Ritskoðun, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Samkvæmt fyrirsögn fréttar RÚV um málið snúast breytingarnar um að fjarlægja „móðgandi orðalag“ í bókum hans. Sögufélag Roalds Dahl segir … Read More

Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Stjórnmál1 Comment

„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More

Jólabækur: Leyniviðauki 4 eftir Óskar Magnússon

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erna Ýr Öldudóttir, Íslenskar bækurLeave a Comment

Ég þarf að fara oftar út að viðra mig á meðal fólks og lesa fleiri bækur. Því fór ég í bókaútgáfubjóð hjá Óskari Magnússyni, rithöfundi. Þar tók ég að mér að lesa og dæma hans nýjasta skáldverk um verjandann Stefán Bjarnason, Leyniviðauka 4. Þetta er reyndar fyrsta bókin eftir Óskar sem ég les, þannig get ég því miður ekki borið … Read More