Ungur drengur sem hafði tekið þátt í auglýsingaherferð fyrir Covid-19 sprautur fyrir börn í Argentínu lést skyndilega. Drengurinn sem hét Santino Godoy Blanco og var fjögurra ára hafði verið andlit auglýsinga fyrir Covid-19 barnabólusetningar. Íbúar bæjarins San Miguel, þar sem litli drengurinn bjó, fengu áfall við fréttirnar og leiddi atburðurinn til þess að fjölskylda drengsins kvörtuðu til Dr. Raúl F. … Read More
Rebekka Ósk krefst skaðabóta vegna aukaverkana „bóluefnanna“
Fréttablaðið segir frá því að Rebekka Ósk Sváfnisdóttir stofnandi Facebook-hópsins Tíðahringur bólusettra kvenna gegn C19 ætli að krefjast skaðabóta frá íslenska ríkinu þar sem hún glímir enn við miklar og óvenjulegar tíðarblæðingar frá því hún fékk Covid sprautur. Samkvæmt óformlegri könnun á líðan kvenna sem eru meðlimir í Facebook-hópnum eru enn yfir helmingur þeirra sem finna fyrir aukaverkunum enn í … Read More
Felldu bólusetningarvottorð úr gildi – liður í að þvinga fólk í fleiri sprautur?
Eftir fyrstu sprautur vorið og sumarið 2021 gaf landlæknir út starfrænt vottorð um bólusetninguna sem gilti í ár frá seinni sprautunni. Dæmi um það er efsta vottorðið á myndinni hér að neðan sem í upphafi átti að gilda í ár eða til 30.06.2022. Auðvitað var strax eitthvað undarlegt við að vottorð um bólusetning hafi farið fram falli úr gildi. Varla … Read More