Sterkefnaðir sækjast eftir óbólusettum flugmönnum

Erna Ýr ÖldudóttirBólusetningar, Covid bóluefni, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, FlugsamgöngurLeave a Comment

Fyrrverandi flugmaður Jetstar, Alan Dana, sagði í viðtali að ríkmenni væru að leita að óbólusettum áhöfnum til að fljúga einkaþotum sínum. Dana sagði að Josh Yoder, forsprakki US Freedom Flyers, hópi flugmanna gegn skyldubólusetningum í Bandaríkjunum, fái fyrirspurnir frá auðmönnum sem vilja ráða óbólusetta flugmenn til að fljúga með þá. „Þeir hafa þann lúxus að geta valið, vegna þess að … Read More

Heilbrigðisyfirvöld hætt að gefa upp „bólusetningastöðu“ hinna Covid látnu

frettinBólusetningar, Heilbrigðismál2 Comments

Hvorki landlæknisembættið né Landspítalinn segist geta gefið upp „bólusetningastöðu“ þeirra sem hafa látist af Covid. Uppfærðar dánartölur er ekki að finna á vefnum Covid.is en á vef landlæknis 1. nóvember sl. var fjöldinn sagður 219 frá upphafi. Um það bil fyrsta árið í Covid var þess oft getið hvort þeir sem létust af Covid hafi verið „bólusettir“ eða ekki. Hér … Read More

Bandaríkin hafa samþykkt bóluefni fyrir býflugur

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Bandaríska landbúnaðarráðuneytið (USDA) hefur samþykkt fyrsta bóluefni heims fyrir hunangsbýflugur sem eru í útrýmingarhættu sökum býflugnapestar (e. Foulbrood). Pestin leggst á og drepur heilu búin og engin lækning er til við sjúkdómnum. Þegar sjúkdómurinn kemur upp þarf að eyða og brenna sýktum búum og nota sýklalyf. Það er líftæknifyrirtækið Dalan Animal Health sem hlýtur skilyrt leyfi ráðuneytisins. Bóluefnið er þróað með dauðum … Read More