Heilbrigðisyfirvöld hætt að gefa upp „bólusetningastöðu“ hinna Covid látnu

frettinBólusetningar, Heilbrigðismál2 Comments

Hvorki landlæknisembættið né Landspítalinn segist geta gefið upp „bólusetningastöðu“ þeirra sem hafa látist af Covid. Uppfærðar dánartölur er ekki að finna á vefnum Covid.is en á vef landlæknis 1. nóvember sl. var fjöldinn sagður 219 frá upphafi. Um það bil fyrsta árið í Covid var þess oft getið hvort þeir sem létust af Covid hafi verið „bólusettir“ eða ekki. Hér … Read More

Bandaríkin hafa samþykkt bóluefni fyrir býflugur

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Bandaríska landbúnaðarráðuneytið (USDA) hefur samþykkt fyrsta bóluefni heims fyrir hunangsbýflugur sem eru í útrýmingarhættu sökum býflugnapestar (e. Foulbrood). Pestin leggst á og drepur heilu búin og engin lækning er til við sjúkdómnum. Þegar sjúkdómurinn kemur upp þarf að eyða og brenna sýktum búum og nota sýklalyf. Það er líftæknifyrirtækið Dalan Animal Health sem hlýtur skilyrt leyfi ráðuneytisins. Bóluefnið er þróað með dauðum … Read More

Rannsókn: Mikil andúð „bólusettra“ í garð „óbólusettra“ – en ekki öfugt

frettinBólusetningar, Rannsókn4 Comments

Danskir vísindamenn gerðu alþjóðlega rannsókn  sem birt var nýlega í vísindatímaritinu Nature. Rannsóknin var gerð meðal fólks í 21 landi í öllum heimsálfum, meðal annars  í Bandaríkjunum, Danmörku, Þýskalandi, Indlandi, Suður Afríku, Ástralíu og Brasilíu. Í hverju landi fengu 500 íbúar sendar upplýsingar um bakgrunn og persónuleika nokkurra persóna sem voru uppskáldaðar, meðal annars hvort viðkomandi hefði fengið COVID-19 sprautu … Read More