Veirufárið, rannsóknir og réttlæti

ritstjornArnar Sverrisson, COVID-19, Rannsókn, Ritskoðun1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Stjórnvöld og heilbrigðisyfirvöld sameinuðust í stríði gegn heilbrigði lýðsins og atvinnuvegunum. Heilbrigðisyfirvöld kynda stöðugt undir áróðrinum um hættuleysi og gagnsemi bóluefna. Samtímis sýnir fjöldi óháðra rannsókna hið gagnstæða. Sífellt kemur svik og fúsk lyfjafyrirtækjanna betur í ljós. Þegar í upphafi var þó tiltölulega auðvelt að sjá í gegnum fúskið; ótæk rannsóknarframvinda, upplausn viðmiðunarhópa, meingallað val rannsóknahópa, frávísun … Read More

Læknir leiddur út af lögreglu eftir að fjalla um virkni Ivermectin gegn Covid

ritstjornCOVID-19, IvermektínLeave a Comment

Dr. John Littell, heimilislækni til 25 ára, var fylgt út af lögreglu á stjórnarfundi í Sarasota Memorial sjúkrahúsinu á Flórdía eftir að hafa borið vitni um góða virkni lyfsins Ivermectin gegn COVID-19 sjúkdómnum. Verið var að kynna skýrslu um Covid vinnureglur á sjúkrahúsinu. Stjórnin greiddi atkvæði 7-2 til að samþykkja skýrsluna um reglurnar,“ sagði Chris Nelson, sjálfstæður blaðamaður sem var á … Read More

Af hverju voru Íslendingar blekktir?

ritstjornCOVID-19, Helgi Örn Viggósson, Jóhannes LoftssonLeave a Comment

Eftir Jóhannes Loftsson og Helga Örn Viggósson: Sumar spurningar eru mikilvægari en aðrar. Undanfarin ár hafa verið engu lík fyrir flesta Íslendinga, en hætt er við að sagan endurtaki sig ef fólk áttar sig ekki á hvað fór úrskeiðis  Fyrsta skrefið í leit svara felst í að spyrja einfaldrar spurningar: Af hverju vorum við blekkt? Af hverju er hjarðónæmisvirknin ekki … Read More