Þorsteinn Siglaugsson formaður Málfrelsis, samtaka um frjálsa og opna umræðu lýðræði og mannréttindi kallar eftir uppgjöri á sóttvarnaraðgerðum á Covid tímabilinu. Þetta kom fram í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Formaðurinn og meðlimir samtakanna segja að Covid aðgerðir hafi ekki skilað neinum ávinningi heldur einungis valdið meiri skaða og því sé mikilvægt að það fari fram uppgjör á því sem … Read More
Ríkisstjóri Virginíu ógildir sektir vegna „sóttvarnalagabrota“ og endurgreiðir
Glenn Youngkin, ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum, gaf út tilskipun á þriðjudag sem bindur enda á innheimtu og fullnustu sekta sem settar hafa verið á einstaklinga og fyrirtæki sem brutu gegn COVID-19 takmörkunum í fylkinu. Ásamt því að stöðva allar frekari sektir, ætlar ríkisstjórinn einnig að að koma á endurgreiðsluferli fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem voru neydd til að greiða greiða … Read More
Hvorki veik né smitandi en samt lokuð inni
Greinin birtist fyrst á Andriki.is 30.nóv. 2022. Myndirnar hér að neðan eru af upplýsingavef stjórnvalda um þróun veirufaraldursins. Þær sýna uppsafnaðan fjölda jákvæðra skimana frá 15. júní 2020 til 30. ágúst 2021. Myndin til vinstri sýnir skimanir innanlands. Myndin til hægri sýnir skimanir ferðalanga á landamærunum. Stærstan hluta tímabilsins var tvöföld skimun með 5 daga sóttkví á milli á landamærunum. … Read More