Fjölgun Covid smita hefur orðið til þess að Landspítalinn hefur sent frá sér tilkynningu sem segir að breyttar reglur hafi tekið gildi klukkan 08:00 þann 16. júlí. Grímuskylda verður tekin upp í öllum sjúklingasamskiptum og þá mun starfsfólk einnig bera grímu í samskiptum við inniliggjandi sjúklinga. Þeir sem koma á göngudeildir verður skylt að bera grímu og allir heimsóknargestir sem og … Read More
Lögreglumaðurinn Henrik um glæpina á tímum kórónufaraldurs
Henrik er norskur lögreglumaður sem hefur faglegan bakgrunn frá lögreglunni og hefur hans starf snúið að lögfræði- og heilbrigðiskerfinu um þónokkurt skeið. Viðtalið í heild sinni er í íslenskri þýðingu hér neðar: Lögreglan meðan á heimsfaraldri stóð Það ríkir sú menning að fara eftir skipunum í lögreglunni og það þarf mikið til að einhver leggist gegn beinum fyrirmælum, jafnvel þótt … Read More
Var manngerðri SARS-CoV-2 veirunni sleppt af ásetningi?
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Fram kom í vitnisburði fyrir þingnefnd öldungadeildar bandaríska þingsins að líkurnar á að veiran sem veldur Covid-19 hafi borist í manninn úr náttúrunni séu 1 á móti 1.200 milljónum. Líkurnar á að veiran hafi orðið til í náttúrunni og borist í menn séu reiknanlegar vegna sérkenna hennar. Til samanburðar eru líkurnar á að vinna stærsta vinninginn í Euromilljón … Read More