Þöggunarmálssókn Aðalsteins

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Varaformaður Blaðamannafélags Íslands og blaðamaður á Heimildinni, Aðalsteinn Kjartansson, fékk í gær tilfallandi bloggara dæmdan í héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða sér tæpar 2 milljónir króna í miskabætur og málskostnað. Þá voru ummæli dæmd ómerk. Aðalsteinn er sakborningur í yfirstandandi lögreglurannsókn á byrlunar- og símastuldsmálinu. Fimm blaðamenn eru sakborningar, enn sem komið er. Auk Aðalsteins hafa tveir … Read More

Páll Vilhjálmsson og skæruliðadeild Samherja

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Tjáningarfrelsi1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Páll Vilhjálmsson gæti verið á launum hjá Samherja að skrifa um málið. Það gæti bara vel verið. Á þess leið mæltist Gunnari Inga Jóhannssyni lögmanni Aðalsteins Kjartanssonar í lokaorðum fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fyrir dómi var stefna Aðalsteins gegn tilfallandi. Blaðamönnum RSK-miðla og talsmönnum þeirra er umhugað að munstra tilfallandi í skæruleiðadeild Samherja. Fyrir hálfu öðru ári fékk … Read More

Réttarhöld hafin í Osló vegna skotárásar við LBGTQ bari 2022

frettinDómsmál, Erlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var eftir miðnætti í Osló seint í júnímánuði 2022 að karlmaður hóf skothríð á fólk við bari er vinsælir voru hjá hinsegin fólki, London pub og Per på hjørnet. Tveir karlar, Kåre Arvid Hesvik (1962) og Jon Erik Isachsen (1968) létu lífið og alls særðust 21. Gleðigangan sem átti að vera daginn eftir var slegin af … Read More