Í gær, 2. mars, mátti lesa í breska blaðinu Express um hremmingar fjögurra grunnskólastráka í Wakefield eftir að Kóran sem einn þeirra lagði undir í tölvuleik (sem hann tapaði) féll í gólfið í skólanum og skemmdist lítillega. Lögreglan var kölluð til vegna gruns um hatursglæp og strákunum var vísað úr skólanum á meðan rannsókn færi fram. Sá sem átti bókina … Read More
Grunur um lyfjabyrlun og samúðin með brotaþolum
Eftir Evu Hauksdóttur: Aðfaranótt 4. maí 2021 var skipstjóri á Akureyri, Páll Steingrímsson, fluttur á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri. Hann var síðan fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur þar sem hann lá á gjörgæslu, dögum saman. Á meðan hann lá milli heims og helju í öndurnarvél var símanum hans stolið og hann afhentur blaðamanni. Undirrituð er réttargæslumaður Páls, sem hefur enn … Read More
Mál Brook Jackson gegn Pfizer tekið fyrir 1. mars: „Sjáumst í réttarsal glæpamenn“
Dómstóll í Texas mun þann 1. mars nk. taka fyrir mál sem Brook Jackson hefur höfðað gegn Pfizer Inc., Ventavia Research Group og Icon PLC. Til meðferðar verður krafa þessara fyrirtækja um að málinu verði vísað frá dóminum og þannig fellt niður. Allt frá því uppljóstrarinn Brook Jackson höfðaði málið árið 2021 hefur Pfizer barist hatramlega og nýtt öll skref dómskerfisins til … Read More