Margrét Friðriks áfrýjar til Landsréttar

frettinDómsmál2 Comments

Ritstjóri Fréttarinnar, Margrét Friðriksdóttir, hefur áfrýjað dómi héraðsdóms til Landsréttar, en fyrr í mánuðinum var hún sakfelld fyrir meinta hótun í garð Semu Erlu Serdar aðgerðarsinna fyrir utan Benzin Café á Grensásvegi sumarið 2018. Staðurinn var í eigu föður Semu Erlu. Lögreglan felldi rannsókn málsins niður árið 2021 en ákæruvaldið tók málið upp á ný og var Margrét dæmd í þrjátíu … Read More

Alríkisdómari í New York stöðvaði lagasetningu um hatursorðræðu

frettinDómsmál, HatursorðæðaLeave a Comment

Alríkisdómari við dómstólinn í suðurhluta New York ríkis hefur gefið út lögbann og hindrað þar með gildistöku „laga um hatursfulla hegðun“ (e.hateful conduct law) í New York. Tilgangur laganna var að hafa stjórn á „hatursorðræðu“ á samfélagsmiðlum. Dómarinn úrskurðaði að lögin væru brot á fyrstu grein bandarísku stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi. Lögbannið kemur í veg fyrir að bandarísk stjórnvöld geti stjórnað því … Read More

Fæ ekki séð að miðlunartillaga Ríkissáttasemjara standist lög

frettinDómsmálLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson fyrrv. dóms-og menntamálaráðherra: Umræðan um miðlunartillögu ríkissáttsemjara tekur á sig sífellt undarlegri mynd. Þannig kemst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að Eflingu beri að afhenda félagaskrá sína svo fram geti farið atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara án þess að til lykta hafi verið leidd deilan um það hvort miðlunartillaga hans standist lög. Héraðsdómur telur reyndar svo vera í þessu … Read More