Stórsigur fyrir samkynhneigða í Evrópu

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Robert Wintemute, prófessor í mannréttindarétti við The Dickson Poon School of Law, skrifaði fyrir hönd LGB Alliance í Bretlandi (systursamtaka Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra) íhlutun þriðja aðila í máli Fedotova og fleirum gegn Rússlandi þar sem fjallað var um að Rússar hefðu ekki leyft samkynhneigðum pörum að skrá sambönd sín samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu.  Í dag, þann 17. janúar 2023 … Read More

„Óbólusettri“ konu á Akureyri sagt upp störfum – fékk greiddar skaða-og miskabætur

frettinCovid bóluefni, DómsmálLeave a Comment

Kona sem starfaði í mötuneyti Menntaskólans á Akureyri gerði fyrir helgi dómsátt við rekstraraðila mötuneytisins sem sagði henni upp störfum árið 2021 skv. heimildum Akureyri.net. Konan vildi ekki láta sprauta sig með svokölluðum Covid „bóluefnum,“  og var sagt upp störfum af þeim ástæðum. Í uppsagnarbréfinu segist rekstraraðili mötuneytisins telja það of áhættusamt að hafa óbólusettan einstakling í vinnu á stað … Read More

Starfsmaður Benzin Café gaf skýrslu í máli Semu gegn Margréti

frettinDómsmál, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Vitnaleiðslur í máli Semu Erlu Serdaroglu gegn Margréti Friðriksdóttur hófust sl. þriðjudag og lauk í gær fimmtudag. Margréti er gefið sök að hafa hótað Semu Erlu lífláti í ágúst 2018 við barinn Benzin Café á Grensásvegi. Barinn var í eigu föður Semu Erlu. Lögreglan felldi niður rannsókn málsins á sínum tíma en ákæruvaldið tók málið upp á ný. Það var … Read More