New York borg á við alvarleg og vaxandi vandamál að etja með mikið af tómu skrifstofuhúsnæði. Vaxandi glæpafaraldur, háir skattar og geðveikislegar reglur Covid-19 fyrir nokkrum árum, hafa stökkt fólki á flótta frá borginni í ríkum mæli. Þegar borgaryfirvöld hófu síðan aðför að Donald Trump, þá ákváðu mörg fyrirtæki að yfirgefa borgina til að lenda ekki í sams konar árásum. … Read More
Páskamaturinn dýrari í Svíþjóð í ár
Fyrir páskana í ár kom Hagstofa Svíþjóðar með slæmar fréttir fyrir heimilin. Verð á páskamat hefur hækkað meira en matur almennt undanfarið ár. Sérstaklega hafa egg orðið dýrari. Í febrúar var meðalverð á matvælum 0,9 prósentum hærra en í febrúar í fyrra, en þegar kemur að matnum á páskaborðinu hafa flestar vörur hækkað enn meira í verði. Carl Mårtensson hjá … Read More
Færri en tíundi hver Svíi telur Svíþjóð vera á réttri braut
Aldrei áður hafa jafn margir Svíar verið jafn neikvæðir gagnvart eigin landi og í síðustu könnun SOM. TT skrifar að færri 10% Svía telja Svíþjóð vera á réttri leið. Annika Bergström, forstjóri Som Institute, segir samkvæmt TT: „Við spyrjum ekki hvað fólk hefur fyrir sér í sínu mati. En ég held, að þetta snúist um glæpi og skotárásir, aukna verðbólgu … Read More