43 úlfaldar reknir úr fegurðarsamkeppni vegna bótox og annarra ,,fegrunaraðgerða“

frettinErlent

Skipuleggjendur vinsællar úlfaldafegurðarsamkeppni í Sádi-Arabíu hafa vísað 43 þátttakendum úr keppni eftir að hafa gripið til aðgerða gegn bótox-sprautum og annars konar ,,fegurðaraðgerðum“ sem framkvæmdar eru af ræktendum dýranna. 40 daga úlfaldahátíðin King Abdulaziz, staðsett um 100 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Riyadh, hófst í byrjun desember. Hátíðin fer nú fram í sjötta sinn þar sem ræktendur keppa um rúmlega $66 … Read More

Öldungadeild Bandaríkjaþings andvíg áætlun forsetans um skyldubólusetningu

frettinErlent

Öldungadeild Banaríkjaþings samþykkti í dag tillögu um að ekki skyldi leggja bólusetningarskyldu á starfsmenn einkafyrirtækja með fleiri en 100 starfsmenn, eins og Joe Biden forseti hefur ætlað sér. Tillagan var  samþykkt með 52 atkvæðum gegn 48. Tveir demókratar gengu í lið með repúblikönum og greiddu atkvæði með tillögunni. Ekki er líklegt að fulltrúadeildin samþykki tillöguna þar sem demókratar eru þar … Read More

Bretar senda úrgang til Rúmeníu – merktur sem notaðar vörur

frettinErlent

Rannsókn sjónvarpsstöðvarinnar BBC hefur leitt í ljós að breskur úrgangur er ólöglega fluttur til Rúmeníu og urðaður þar. Rúmensk yfirvöld segja að sendingarnar, merktar sem notaðar vörur, hafi í raun bara verið einskis virði drasl sem ætlað var til urðunar. Það er hægt að græða milljónir á þessum svokallaða úrgangsglæp þar sem ódýrara er að senda rusl til útlanda og … Read More