Birkir Blær kominn í úrslit í sænska Idolinu

frettinErlent

Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöldi áfram í undanúrslit sænska Idol. Hann keppir því í úrslitakeppninni á föstudaginn næsta. Fjórir keppendur tóku þátt í undanúrslitaþættinum, sem samanstóð af tveimur umferðum. Í fyrri umferðinni söng Birkir Blær lagið Sign of the Times eftir Harry Styles, og eftir þá umferð var söngkonan Lana Sulhav kosin út. Eftir stóðu þrír keppendur og … Read More

Ríkisstjóri Flórída vill stofna sinn eiginn ríkisher

frettinErlent

Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur leitast eftir að stofna borgaralegan her í ríkinu sem yrði undir hans stjórn en ekki hernaðarmálaráðuneyti landsins. DeSantis kynnti áætlun um stofnun hersins sem kallast myndi ríkisvarðarlið Flórída (Florda State Guard) og tilgangurinn með liðinu væri að veita þjóðvarðarliði Flórída stuðning þegar á fellibyljum, heimsfaraldri og öðrum neyðartilfellum stæði. Hann benti á að borgarherinn sem … Read More

Smitum fækkar enn í hinu opna Flórída

frettinErlent

Flórída heldur áfram að tilkynna um lægsta hlutfall covid smita og hlutfallið hefur lækkað enn meira eftir þakkargjörðarhátiðina í lok nóvember.  Samkvæmt yfirliti New York Times um tilfelli covid-smita, sem var síðast uppfært 29. nóvember, eru tilgreind 3 tilfelli á hverja 100.000 íbúa í Flórída – þetta lægra en í nokkru öðru ríki Bandaríkjanna og hefur lækka um 6% síðan … Read More