Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson fór í hjartastopp – sá fjórði með hjartavandamál á stuttum tíma

frettinErlent

Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi Emil Pálsson sem hneig niður í leik liðsins nú í kvöld. Í stuttri yfirlýsingu félagsins segir að Emil hafi farið í hjartastopp en hann hafi verið endurlífgaður á staðnum. Emil Pálsson er 28 ára fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með norska fyrstu deildar liðinu Sogndal. Hann er þar á láni … Read More

Hjúkrunarkona rekin og leidd út í lögreglufylgd því hún neitar bólusetningu

frettinErlent

Hjúkrunarfræðingur í Bandaríkjunum hefur verið rekinn eftir að hafna Covid bólusetningu vegna trúarskoðana sinna. Konan tók upp myndband af atvikinu þar sem henni er fylgt út af sjúkrahúsinu í lögreglufylgd. Myndbandið, sem birt var á Twitter á laugardaginn, sýnir konuna  ganga út og segja að verið sé að fjarlægja sig af Kaiser Permanente sjúkrahúsinu í Kaliforníu „vegna þess að ég … Read More

FDA frestar ákvörðun um bólusetningu 12-17 ára vegna skoðunar á hjartabólgum

frettinErlent

Ákvörðun um hvort samþykkja eigi notkun bóluefnisins Moderna fyrir börn á aldrinum 12 til 17 ára hefur verið frestað á meðan bandarískir eftirlitsaðilar halda áfram að rannsaka hættuna á hjartavöðvabólgu sem lyfjafyrirtækið Moderna segir vera sjaldgæfa aukaverkun. Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) tilkynnti fyrirtækinu á föstudaginn sl. að skoðunin gæti staðið yfir fram í janúar, samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins sem sagðist einnig … Read More