Íþróttafólk í Ástralíu verður skyldað í bólusetningu

frettinErlentLeave a Comment

Yfirvöld í Victoria í Ástralíu hafa bætt íþróttamönnum á listann yfir þá hópa sem fylkið ætlar að skylda í Covid-19 bólusetningu. Þeim hópi tilheyra einnig þeir sem starfa í kringum íþróttamennina, svo sem þjálfarar, aðstoðarmenn og fjölmiðlafólk. Áætlunin felur í sér að tvíbólusetja 1,25 milljónir manns fyrir lok nóvember mánaðar. Þetta kynnti fylkisstjórinn Daníel Andrews sl. föstudag á sama tíma og … Read More

Dagblaðið fékk afhenta yfirstrikaða tölvupósta um uppruna veirunnar

frettinErlentLeave a Comment

Breska ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir að neita að opinbera póstsamskipti milli fremstu vísindamanna heims um uppruna Covid-19 veirunnar. Breska dagblaðið Daily Mail nýtti sér upplýsingalög í landinu og kallaði eftir 32 tölvupóstum um leynilegan fjarfund breskra og bandarískra heilbrigðisyfirvalda sem haldinn var snemma í faraldrinum. Breski vísindamaðurinn Patrick Vallance, einn helsti ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar, var meðal fundargesta. Dagblaðið fékk afhenta póstana en embættismenn … Read More

Pandora skjölin: Falinn auður leiðtoga heimsins og fræga fólksins

frettinErlentLeave a Comment

Meira en tugur þjóðhöfðingja og ríkisstjórna, þar á meðal konungurinn í Jórdaníu og tékkneski forsætisráðherrann, hafa safnað milljónum leynilegra aflandsreikninga samkvæmt rannsókn sem Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna (ICIJ) birtu á sunnudag. Panamaskjalarannsóknin, sem tekur til um 600 blaðamanna frá tugum fjölmiðla, byggist á leka um 11,9 milljóna leyniskjala frá 14 fjármálafyrirtækjum um allan heim. „Þessi leki er í raun Panamaskjölin á sterum,“ … Read More