Meirihluti starfsmanna Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) óbólusettur?

frettinErlent

Öldungadeildarþingmaðurinn Bill Cassidy var nýlega með fyrirspurn til forstjóra Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC), Dr. Walensky, á ráðstefnu sem haldin var í þinghúsinu í Washington DC.  Þingmaðurinn spurði Walensky hversu hátt hlutfall starfsmanna CDC væri bólusett við Covid? Dr. Walensky svaraði ekki spurningunni en sagði að verið væri að vinna í því að hvetja starfsfólk til að fara í bólusetningu, upplýsa það og mennta, í þeim tilgangi að fullbólusetja stofnunina. ,,En hvert er hlutfallið?” spyr … Read More

Covid dauðsföllum á Ítalíu fækkar um 97% eftir nýja skilgreiningu

frettinErlent

Ítölsk heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að breyta skilgreiningu sinni á Covid-dauðsfalli úr því að deyja með Covid í að deyja úr Covid. Við þetta fækkar dauðsföllum vegna Covid úr yfir 130 þúsund í tæplega 4000. Þau dauðsföll sem tekin eru út verða í staðinn skrifuð á undirliggjandi sjúkdóma. Ítalska blaðið Il Tempo segir frá. Í umfjöllun Zerohedge er sagt að önnur ríki muni líklega ekki fylgja … Read More

Stóraukin dauðsföll í heimahúsum í Bretlandi – einnig meðal ungra pilta

frettinErlent

Brýnt er að rannsaka mikla aukningu á umfram dauðsföllum í heimahúsum í Bretlandi. Frá upphafi faraldursins eru umframdauðsföll orðin 65,000, segja sérfræðingar. Tölur frá Hagstofu Englands og Wales sýna að undanfarna 18 mánuði hafa að minnsta kosti verið 74.745 umfram dauðsföll á einkaheimilum, þ.e. yfir meðaltali síðustu fimm ára.  Aðeins 8759 eða 12 prósent tengjast COVID-19. Tölur um dauðsföll í heimahúsum frá 7. mars 2020 til 17. september 2021 eru … Read More