Delta afbrigðið virðist ekki valda alvarlegri veikindum hjá börnum en fyrri afbrigði samkvæmt breskri rannsókn. Vísindamenn báru saman tvo hópa barna á skólaaldri, 694 sem sýktust af Alpha afbrigðinu frá lok desember 2020 til byrjun maí 2021 og 706 börn sem sýktust af Delta á frá lok maí mánaðar til byrjun júlí. Eins og tilkynnt var á fimmtudag á medRxiv fyrir ritrýningu voru börn … Read More
Grunur um hryðjuverkaárás í Noregi
Nokkrir hafa látið lífið og aðrir særst af árásarmanni í norska bænum Kongsberg, að sögn norsku lögreglunnar. Grunaður maður hefur verið handtekinn, sagði blaðamaður hjá lögreglunni í Noregi við CNN nú í kvöld. Árásamaðurinn er sagður hafa notað boga og örvar við illvirkið að sögn lögreglunnar í Kongsberg. Lögreglu var fyrst tilkynnt um hinn grunaða árásarmann klukkan 18:15 að staðartíma. … Read More
Landamæragæsla í Danmörku vegna COVID-19 hættir
Nú er um mánuður liðinn síðan Danir afnámu svo til allar innanlandstakmarkanir vegna heimsfaraldurs. Á einstaka stað eins og flugvöllum er beðið um grímu og skimanir eru reglulega framkvæmdar þar sem ástæða er talin til en annað er frá. Lestir og strætisvagnar keyra á fullum afköstum, fólk mætir í vinnuna og treðst í lyfturnar, heilsar með handabandi og dansar á … Read More