Töluverð andstaða hefur verið við Covid bólusetningar í Ástralíu þar sem rétt um 35% þjóðarinnar er tvíbólusett og hafa stjórnvöld boðað ýmsar takmarkanir gegn þeim sem ekki láta bólusetja sig. Meðal annars eiga Ástralir það á hættu að geta ekki stundað atvinnu og í Victoria fylki hefur verið sett bólusetningarskylda á atvinnu-og afreksíþróttafólk. Ónafngreindur hópur „örlátra góðgerðarmanna og fyrirtækja“ hafa hrint af stað … Read More
Þýskaland: Mesta hækkun á heildsöluvarningi frá olíukreppunni 1974
Heildsöluverð í Þýskalandi hækkaði um 13,2% milli ára í september 2021, sem er mesta hækkun frá því í júní 1974, eftir fyrstu olíukreppuna. Orsökin er vegna lítilla grunnáhrifa frá síðasta ári og mikillar verðhækkunar á hráefni og millivörum. Mesti verðþrýstingurinn á rætur að rekja til heildsölu málma og málmgrýtis (62,8%), fasts eldsneytis og steinefnaolíuafurða (41,9%). Aðrar hækkanir voru líka sjáanlegar … Read More
Metkuldi á Suðurskautinu síðustu sex mánuði
Á árinu 2021 sem einkenndist af miklum hita var aftur á móti metkuldi á Suðuskautinu á síðustu sex mánuðum. Þetta voru köldustu sex mánuðir sem þar hafa mælst. „Frá aprílmánuði til september var meðalhitinn -60,9 á Celcius, sem er nýtt kuldamet á því tímabili,“ segir NSIDC (National Snow and Ice Data Center.) Síðustu sex mánuðirnir eru líka myrkasta tímabilið á suðurpólnum, en þaðan … Read More