Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur hótað sveitarstjórnum fylkisins háum sektum fyrir að skylda starfsfólk í Covid bólusetningu. Sektin er $5000 fyrir hvert og eitt brot. Sveitarfélög eins og Orange County og Gainesville eiga mögulega yfir höfði sér milljónir dollara í sektir fyrir innleiðingu á bólusetningaskyldu. „Við munum ekki láta reka fólk vegna skyldubólusetninga” sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í Gainesville. „Maður hendir … Read More
Ekki verður hægt að taka á móti börnum á New York sjúkrahúsi
Sjúkrahús í norður hluta New York mun þurfa að hætta að taka á móti börnum þar sem hluti ljósmæðra og annað starfsfólk spítalans hefur ákveðið að hætta störfum frekar en að hlýða skipunum ríkisins um skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsfólks. Þróunin undirstrikar þá áskorun sem margar heilbrigðisstofnanir standa nú frammi fyrir, bæði skort á heilbrigðisstarfsfólki og andstöðu þess við Covid bólusetningar. New York Times segir frá.
Flensan sem aldrei kom
Geir Ágústsson skrifar frá Danmörku: Í Noregi vara sérfræðingar nú við því að flensan í ár geti orðið óvenjuskæð og leitt til margra sýkinga og dauðsfalla. Meðal ástæða: Ónæmiskerfi sem var hlíft við flensunni og raunar flestum veirum í fyrra vegna lokana og takmarkana, og því illa undirbúið. The Local segir svo frá: „Flensutímabilið í ár hefur fengið heilbrigðissérfræðinga til … Read More