Blaðamenn hljóta friðarverðlaun Nóbels – WHO og Thurnberg meðal keppinauta

frettinErlentLeave a Comment

Tveir blaðamenn, þau Maria Ressa frá Filippseyjum og Dimitrí Múratov frá Rússlandi hlutu  friðar­verðlaun Nó­bels í ár. Þetta var tilkynnt af norsku Nó­bels­stofn­un­inni í Osló nú í morgun. Verðlaun­in hrepptu þau fyr­ir bar­áttu sína fyr­ir tján­ingarfrelsinu í heima­lönd­um sínum. Nefndin tilkynnti að þau væru full­trú­ar allra fjölmiðlamanna sem standi fyr­ir tján­ing­ar­frelsinu í heimi þar sem bæði lýðræðið og fjöl­miðlafrelsi á undir högg að … Read More

Svíar og Danir stöðva Moderna sprautur fyrir ungt fólk

frettinErlentLeave a Comment

Svíþjóð og Danmörk hafa ákveðið að gera hlé á notkun mRNA bóluefnisins Moderna á yngri aldurshópum eftir fregnir af hugsanlegum aukaverkunum í hjarta. Sænsk heilbrigðisyfirvöld sögðust ætla að gera hlé á notkun bóluefnisins fyrir þá sem fæddir eru 1991 og síðar þar sem gögn benda til aukinnar hjartavöðva- og gollurshússbólgu meðal unglinga og ungra fullorðinna sem hafa verið bólusett með efninu. … Read More

Prófessor í klíniskri sálfræði: ,,Óttaástandið skýrist af múgsefjun“

frettinErlentLeave a Comment

Matthias Desmet, prófessor í klínískri sálfræði við háskólann í Ghent í Belgíu hefur fjallað um og greint sálfræðilega óttaástandið sem nú hefur gripið heiminn heljartökum. Samkvæmt Desmet skýrist þetta ástand af því sem á ensku kallast „mass formation“ eða „mass hypnosis“. Íslenska orðið múgsefjun á vel við og einnig hugtakið dáleiðsla. Þetta á sér samfélagslegar rætur, það eru fjórar forsendur sem … Read More