Donald Trump forseti

frettinErlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í dag 20. janúar, verður Donald Trump settur í embætti forseta Bandaríkjanna (USA) í annað sinn. Fróðlegt verður að hlusta á innsetningarræðu hans, en sú staðreynd að hann skyldi hafa verið endurkjörinn forseti hefur þegar valdið gríðarlegum breytingum í alþjóðastjórnmálum. Vonandi gengur honum vel og vonandi áttar hann sig á, að það gengur ekki að vera með … Read More

Trump segir vindmyllur dýrustu orkuna og umhverfislega hörmung

frettinErlent, TrumpLeave a Comment

Trump segir á samskiptamiðli sínum Truth Social að vindmyllur séu efnahagsleg og umhverfisleg hörmung. „Ég vil ekki einu sinni reisa eina slíka á meðan ég er forseti.“ Trump segir að þúsundir vindmylla séu nú ónýtar og brotnar víðs vegar um Bandaríkin og ætti að rífa niður á stundinni. Vindmyllur er dýrasta orkan, og það er einungis hægt að halda þeim gangandi með … Read More

Gíslar verða látnir lausir í dag: konum fyrst sleppt úr haldi hryðjuverkasamtakanna

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Hamas hryðjuverkasamtökin munu sleppa gíslum í dag eftir að samkomulag náðist um vopnahlé. Gíslarnir hafa verið í haldi samtakanna í rúmlega 15 mánuði, 39 gíslar hafa látist á tímabilinu. Það eru þær Romi Gonen, Emily Damari og Doron Steinbrecher sem verður fyrst sleppt úr haldi samtakanna, en samkomulagið kveður einnig á um að öllum konum verði sleppt, ásamt börnum undir … Read More