Síðustu skjöl í Epstein málinu verða opinberuð – Andrew Bretaprins sagður koma við sögu

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Síðustu dómsskjölin sem innihalda ásakanir um klámfengið athæfi og varðar 167 vinnufélaga, fórnarlömb og starfsmenn Jeffreys Epstein, verða loks gerð opinber, nánast fjórum árum eftir dauða Epstein. Skjölin verða afhent á næstu mánuðum og miðillinn DailyMail.com segist geta upplýst, að gert sé ráð fyrir að gögnin innihaldi upplýsingar sem varða að minnsta kosti eina opinbera persónu. Skjölin fjalla um „meinta gerendur“ eða einstaklinga sem sakaðir eru … Read More

Aukinn þungi í rannsókn þingsins á viðskiptum Biden fjölskyldunnar

frettinErlent, Peningaþvætti, RannsóknLeave a Comment

Eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sendi frá sér fréttatilkynningu í gær. Tilefnið er að nefndin hefur sent út bréf til Hunter Biden, sonar Joe Biden Bandaríkjaforseta, James Biden bróður Bandaríkjaforseta og Eric Schwerin viðskiptafélaga Biden feðga, þar sem nefndin skorar á þá að leggja fram skjöl og upplýsingar sem tengjast þátttöku Biden forseta í viðskiptum Biden fjölskyldunnar. Í tilkynningunni segir: „Hunter Biden, James … Read More

Bæjarstóri og bæjarstjórnin ganga í repúblikanaflokkinn úr demókrataflokknum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Joseph Pannullo, bæjarstjóri East Hanover í New Jersey, og allir fjórir kjörnu fulltrúar bæjarstjórnarinnar hafa gengið úr demókrataflokknum og yfir í repúblikanaflokkinn. Um er að ræða algjöra umpólun í flokkspólitík  þessa rúmlega 11 þúsund manna bæjar. Auk bæjarstjórans Pannullo eru það forseti bæjarstjórnarinnar Frank DeMaio yngri og bæjarstjórnarfulltrúarnir Carolyn Jandoli, Brian Brokaw eldri og Michael Martorelli sem gengið hafa í repúblikanaflokkinn. … Read More