Formúlu 1 kynnir hjá BBC fékk alvarlegt heilablóðfall

frettinErlent, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Jennie Gow, Formúlu 1 kynnir hjá sjónvarpsstöðinni BBC, segir frá því að hún hafi fengið alvarlegt heilablóðfall sem hefur leitt til þess að hún eigi erfitt með tal og skrif. Gow er 45 ára gömul. „Hæ allir, hef verið þögul undanfarnar vikur. Ástæðan er sú að ég fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir tveimur vikum. Maðurinn minn hjálpar mér að skrifa þetta, … Read More

Úkraínskir hermenn fá margra mánaða þjálfun í Bandaríkjunum

frettinErlent, Úkraínustríðið, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Úkraínskir hermenn ætla að hefja æfingar með langdrægar loftvarnarflaugar í Bandaríkjunum strax í næstu viku, að því er Pentagon tilkynnti á þriðjudag. Þjálfunin mun fara fram í Fort Sill í Oklahoma þar sem Bandaríkin annast eigin þjálfun í rekstri og viðhaldi loftvarnarkerfisins. Fort Sill er einn af fjórum grunnþjálfunarstöðum hersins og heimili stórskotaliðsskóla þjónustunnar, sem hefur þjálfað þjónustumeðlimi í meira … Read More

Verð á Teslu lækkar um 20% í Evrópu og Bandaríkjunum

frettinErlent1 Comment

Eftir stöðuga hækkun síðustu fimm árin hefur Tesla til­kynnti um að fyr­ir­tækið ætli að lækka verðið umtalsvert á mest seldu bíl­unum um allt að 20% í Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um til að mæta auk­inni sam­keppni á raf­bíla­markaði. Tesla hef­ur tvisvar  á síðustu mánuðum lækkað verðið á bíl­um sín­um í Kína. Ódýrasta rafbíllinn,  3 RWD, hefur lækkað úr $46.990 í $43.990, en 5 … Read More