Dómstóll fyrirskipar brottvikningu ríkisstjóra eftir mótmælin í Brasilíu

frettinErlent2 Comments

Dómstóll fyrirskipar brottvikningu ríkisstjóra Brasilíu, Ibaneis Rocha Barros, eftir að stuðningsmenn Bolsonaro réðust inni þinghúsið og aðrar opinberar byggingar í mótmælaskyni við niðurstöður forsetakosninganna sem þeir telja vera falsaðar. Árásirnir „gátu aðeins hafa átt sér stað með samþykki eða beinni aðkomu yfirvalda“, sagði dómstóllinn. Fréttaritari Guardian á svæðinu, Tom Phillips, greindi frá því að dómurinn sem fyrirskipaði brottvikningu ríkisstjórans í  90 … Read More

Svisslendingar fyrstir til að bjóða „óbólusett“ blóð

frettinErlent, Heilbrigðismál2 Comments

Svisslendingar ætla að verða fyrstir til að veita sjúklingum um allan heim „öruggar blóðgjafir“ úr fólki sem ekki hefur verið sprautað með Covid-19 „bóluefnum“. Fyrirtækið sem heitir Safe Blood Donation verður þar með fyrst til að veita þessa þjónustu. Félagið var stofnað á síðasta ári af svissneskum náttúrulækni, George Della Pietra, sem hefur það markmið að veita fólki um allan … Read More

Bandaríkin hafa samþykkt bóluefni fyrir býflugur

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Bandaríska landbúnaðarráðuneytið (USDA) hefur samþykkt fyrsta bóluefni heims fyrir hunangsbýflugur sem eru í útrýmingarhættu sökum býflugnapestar (e. Foulbrood). Pestin leggst á og drepur heilu búin og engin lækning er til við sjúkdómnum. Þegar sjúkdómurinn kemur upp þarf að eyða og brenna sýktum búum og nota sýklalyf. Það er líftæknifyrirtækið Dalan Animal Health sem hlýtur skilyrt leyfi ráðuneytisins. Bóluefnið er þróað með dauðum … Read More