Tælandsprinsessan Bajrakitiyabha á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall

frettinErlentLeave a Comment

Elsta dóttir Tælandskonungs hneig niður sökum hjartaáfalls á miðvikudagskvöldið, segir í yfirlýsingu frá konungshöllinni á Tælandi. Prinsessan Bajrakitiyabha, elsta dóttir Vajiralongkorn konungs, hrundi niður þegar hún var að þjálfa hunda sína norðaustur af Bangkok, segir í tilkynningunni. Hin 44 ára gamla prinsessa var flutt á nærliggjandi sjúkrahús, og þaðan með þyrlu til Bangkok, þar sem hún er til meðferðar. Konungshöllin lýsti … Read More

Orkukreppan í ESB: Írar kynda á ný með mó

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, UmhverfismálLeave a Comment

Orkukreppa í Evrópusambandinu samfara miklum kulda hefur orðið til þess að á Írlandi er farið að kynda aftur með mó. Frá því sagði breska blaðið The Guardian.  Þar með séu nýlegar áætlanir um vernd mósvæða og mýra hugsanlega farnar út um þúfur á Írlandi. Kynding með mó kosti meðalheimili um það bil 500 evrur árlega, á meðan að kynding með … Read More

Bretar óánægðir með stjórn Íhaldsflokksins í innflytjendamálum – áttu von á fækkun innflytjenda eftir Brexit

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Innflytjendamálin eru mikið rædd á Bretlandi þessa dagana. Nýtt manntal sýnir að hvítir Bretar séu í minnihluta á mörgum svæðum, þar með talið í London (37%) og í Birmingham (43%). Á sama tíma og bæði matur og upphitun verður dýrari, biðlistarnir lengjast í heilbrigðiskerfinu og eftir húsnæði á vegum hins opinbera og 275.000 voru skráðir heimilislausir á síðasta ári, þá … Read More